Fasteignaleitin
Skráð 5. sept. 2025
Deila eign
Deila

Lautarvegur 30

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-103
321.2 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
270.000.000 kr.
Fermetraverð
840.598 kr./m2
Fasteignamat
190.450.000 kr.
Brunabótamat
134.750.000 kr.
ÓF
Ólafur Finnbogason
Löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu
Byggt 2014
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2328063
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10101
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir:

Sérlega bjart og vandað 321 fm raðhús á þremur hæðum niður við Dalinn. Sérsmíðaðar innréttingar og vönduð tæki. Rut Káradóttir hannað húsið að innan.

NÁNARI LÝSING: Komið inn í anddyri með góðum skápum sem ná upp í loft. Úr anddyri er gengið inní alrými sem skiptist í rúmgott eldhús með fallegri, sérsmiðaðari hvítri innréttingu á móti dökkbæsaðri eik, steinn á borðum, undirlímdur vaskur og innbyggð tæki. Stofan og borðstofan eru samliggjandi og rúmgóð með stórum gluggum í suður út á verönd. Rennihurð er út í garð. Gestasalerni og innangengt í bílskúr. Gengið upp stálstiga á efri hæð. Komið inn í rúmgott sjónvarpshol og á efri hæð eru þrjú mjög stór og björt svefnherbergi með skápum. Baðherbergið er með stórri innréttingu,steinn á borðum, undirlímdur vaskur og "walk in" sturta með innbyggðum blöndunartækjum. Útengt á stórar svalir í s-austur. Kjallari skipstist í stóra hjónasvítu með fataherbergi og sér baðherbergi. Gengið út á verönd úr hjónasvítu. Stórt svefnherbergi/hobby herbergi er í kjallara ásamt þvottahúsi og stóru gluggalausu rými sem er ekki skráð en þar er búið að útbúa líkamsrækt.


GÓLFEFNI: Á miðhæð eru flísar á öllum gólfum ásamt öllum votrýmum. Falleg hvíttuð eik á öðrum gólfum að undanskyldri líkamsrækt en þar er teppi.


EIGN Í ALGJÖRUM SÉRFLOKKI NEÐST Í FOSSVOGSDALNUM! ! !


Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignsali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Baugatangi 8
3D Sýn
Skoða eignina Baugatangi 8
Baugatangi 8
102 Reykjavík
320.9 m2
Einbýlishús
823
835 þ.kr./m2
268.000.000 kr.
Skoða eignina Snorrabraut 61
Skoða eignina Snorrabraut 61
Snorrabraut 61
105 Reykjavík
348.3 m2
Einbýlishús
1413
833 þ.kr./m2
290.000.000 kr.
Skoða eignina Melabraut 16
Skoða eignina Melabraut 16
Melabraut 16
170 Seltjarnarnes
304 m2
Fjölbýlishús
905 þ.kr./m2
275.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin