Fasteignaleitin
Skráð 28. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Hraunbær 154

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
110 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
635.455 kr./m2
Fasteignamat
63.050.000 kr.
Brunabótamat
52.650.000 kr.
Mynd af Magnús Þórir Matthíasson
Magnús Þórir Matthíasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2045188
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir 2017
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðvestur svalir
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Rúmgóð og björt 110 fm, fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli við Hraunbæ 154, 110 Reykjavík. Baðherbergið var endurnýjað 2023. Húsið hefur fengið gott viðhald síðastliðinn ár. Góð staðsetning þar sem stutt er í skóla, leikskóla, verslun og er Árbæjarlaug í göngufæri.

Eignin telur eldhús, stofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús og geymslu. 

Bókið skoðun, Magnús Þórir Matthíasson löggiltur fasteignasali, sími 8951427, magnus@eignamidlun.is.

*** Smelltu hér til að sækja söluyfirlit ***

Nánari lýsing:
Forstofa hefur flísar á gólfum.
Eldhús hefur hvíta snyrtilega innréttingu með góðu skápaplássi. Góður borðkrókur er innst í eldhúsi. flísar á gólfi. 
Stofan er opin og björt með stórum gluggum, parketi á gólfi. Útgengi á rúmgóðar suðvestur svalir frá stofu.
Hjónaherbergi er rúmgott með fataskáp, dúkur á gólfi. 
Barnaherbergin eru tvö með parketi á gólfi. 
Baðherbergi hefur nýlega rúmgóða innréttingu, upphengt salerni og baðkar. Aðstaða fyrir þvottavél á baðherbergi.
Sérgeymsla í sameign telur 4,5 fm í sameign.
Sameiginleg hjóla-og vagnageymsla á jarðhæð ásamt sameiginlegu þvottahúsi.

Helstu framkvæmdir samkvæmt seljenda síðustu ár:
2017-2019 var farið í múrviðgerðir og húsið málað og ásamt því var skipt um alla glugga og gler og svalahurð.
Ofnar endurnýjaðir í íbúð í janúar 2025.
Flísar, vaskur og skápur í eldhúsi endurnýjað 2016.

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Nánari upplýsingar veitir:

Magnús Þórir Matthíasson lögg. fasteignasali í síma 895-1427 eða magnus@eignamidlun.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Rofabær 7
Bílastæði
Opið hús:01. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Rofabær 7
Rofabær 7
110 Reykjavík
79.3 m2
Fjölbýlishús
312
881 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 44
Skoða eignina Hraunbær 44
Hraunbær 44
110 Reykjavík
114.5 m2
Fjölbýlishús
514
628 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 109
Skoða eignina Hraunbær 109
Hraunbær 109
110 Reykjavík
76.6 m2
Fjölbýlishús
312
886 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Víkurás 3
Bílskúr
Opið hús:30. ágúst kl 14:00-14:30
Skoða eignina Víkurás 3
Víkurás 3
110 Reykjavík
107 m2
Fjölbýlishús
312
653 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin