Fasteignaleitin
Opið hús:08. júlí kl 17:00-17:30
Skráð 2. júlí 2025
Deila eign
Deila

Hólabraut 8

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
126.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
72.000.000 kr.
Fermetraverð
569.620 kr./m2
Fasteignamat
51.500.000 kr.
Brunabótamat
57.500.000 kr.
US
Unnur Svava Sverrisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1955
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2089092
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að mestu, ekki baðherbergi
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Plast í húsi
Gluggar / Gler
Endurnýjað að mestu
Þak
Nýlegt
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita, ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Allt fasteignasala kynnir í einkasölu: Vel skipulagða og bjarta, fjögurra herbergja, 126,4 fm. eign í tvíbýli ásamt fullinnréttuðum bílskur að Hólabraut 8, 230 Reykjanesbæ. Hæðin skiptist í anddyri og hol, tvær stofur, eldhús, þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi þvottahús og geymsla. Eigninni fylgir bílskúr sem er innréttaður sem fullbúin stúdíóíbúð.

FALLEG OG MJÖG MIKIÐ ENDURNÝJUÐ EFRI HÆÐ Í TVÍBÝLI MEÐ SÉR INNGANGI - ÚTLEIGUEINING Í INNRÉTTUÐUM BÍLSKÚR 

Gengið er inn um sér inngang á jarðhæð þar eru þvottahús og geymsla. Stigi er teppalagður upp á hæðina sem skiptist í hol og litla geymslu. Stofa og borðstofa hafa útgengi út á svalir, eldhús er nýlegt og hefur verið opnað inn í borðstofu, þrjú rúmgóð svefnherbergi. Baðherbergi endurnýjað.  Hæðin er öll nýlega parketlögð og máluð. Eignin er einstaklega vel staðsett og stutt er í alla helstu þjónustu. Bílskúr hefur eldunaraðstöðu, baðherbergi, þvottaaðstöðu og alrými.
- Virkilega góð eign sem vert er að skoða -

* Þakjárn, pappi, hluti af viði, rennur, þakkantur og þakgluggi endurnýjað 2021
* Allir gluggar endurnýjaðir nýlega, nema þrír. Svalahurð og útihurð nýleg
* Eldhús endurgert 2020
* Nýleg gólfefni
* Ofnalagnir endurnýjaðar 2020 og þær fræstar í gólfin
* Eignin er nýlega máluð að innan
* Bílskúr innréttaður sem íbúð 2018
* Baðherbergi endurnýjað 2017
* Seljendur eru að láta skipta um járn á þaki bílskúrs, því verður lokið fyrir afhendingu.
* Bakgarður - gróinn og skjólgóður, afgirtur garður með sólpalli

Nánari upplýsingar veitir:
Unnur Svava Sverrisdóttir löggiltur fasteignasali
unnur@allt.is eða 8682555

Viðbótarupplýsingar:
Þak - SS þak ehf vann verkið sumarið 2021. Pappi, járn, þakkantur, rennur, þakgluggi og það timbur sem þurfti að skipta um. 
Gluggar - Allir gluggar frá Gluggavinir. þrír gluggar og svalahurð endurnýjað 2022. Stofugluggi og í öðru barnaherberginu var endurnýjað af fyrri eiganda. Þrír gluggar í eigninni sem á eftir að skipta um en eru í góðu ástandi.
Útidyrahurð - frá Gluggavinir endurnýjað 2022
Gólfefni - Parket og listar frá Birgisson.
Stigagangur - Forstofa með flotað gólf. Teppalagður stigagangur 2022 af Casamia ehf með ljósu Sisal teppi.
Eldhús - Ikea innréttingar og tæki, innbyggður ísskápur. Borðplata frá Byko. 2020
Bað - Gert upp af fyrri eiganda árið 2017 að hennar sögn.
Lagnir - Nýjar ofnalagnir fræstar í gólfið 2020. Neysluvatnslagnir endurnýjaðar fyrir utan baðherbergi 2020.
Innhurðar - Endurnýjaðar af fyrri eiganda.
Skólp - Plast inni í húsi.
Stúdíoíbúð - Gert upp árið 2018. Stúdíó íbúð með fullbúnu eldhúsi, baðherbergi með sturtu og tengi fyrir þvottavél.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati. 
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.700 kr af hverju skjali. 
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/10/202032.300.000 kr.37.000.000 kr.126.4 m2292.721 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1960
29.3 m2
Fasteignanúmer
2089092
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Asparlaut 24-26
Skoða eignina Asparlaut 24-26
Asparlaut 24-26
230 Reykjanesbær
98.9 m2
Fjölbýlishús
31
703 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Skoða eignina Hafnargata 29
Bílastæði
Skoða eignina Hafnargata 29
Hafnargata 29
230 Reykjanesbær
107.6 m2
Fjölbýlishús
211
637 þ.kr./m2
68.500.000 kr.
Skoða eignina Hólabraut 2
Bílskúr
Skoða eignina Hólabraut 2
Hólabraut 2
230 Reykjanesbær
134.8 m2
Fjölbýlishús
514
510 þ.kr./m2
68.800.000 kr.
Skoða eignina Nónvarða 8
Bílskúr
Skoða eignina Nónvarða 8
Nónvarða 8
230 Reykjanesbær
134.8 m2
Hæð
413
519 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin