Fasteignaleitin
Skráð 9. sept. 2025
Deila eign
Deila

Brúarstræti 5

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
81 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
825.926 kr./m2
Fasteignamat
50.600.000 kr.
Brunabótamat
45.550.000 kr.
Byggt 2021
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2517750
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÁRBORGIR SELFOSSI S: 482-4800 kynna í einkasölu;
Bjarta og vel skipulagða íbúð á annarri hæð í nýju fjölbýli í nýjum miðbæ á Selfossi.
Húsið er steypt, klætt að utan með málaðri klæðningu og er litað járn á þaki. Íbúðin er á annarri hæð, 81m2 að stærð og skiptist í forstofu, baðherbergi, 2 svefnherbergi, stofu, eldhús og geymslu.
Nánari lýsing:
Flísar eru á gólfi í geymslu og þar er tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og hluti veggja, þar er innrétting með quartzsteini á borði og walk-in sturta.
Parket er á gólfi í forstofu og herbergjum og eru skápar í báðum herbergjum og forstofu.
Stofa og eldhús eru í opnu rými, þar er parket er á gólfi. Í eldhúsi er góð innrétting með quartzsteini á borðum og innbyggðum tækum. Hurð út á svalir er í stofu.
Allar innréttingar í íbúðinni eru sérsmíðaðar af Selós.
Aukin lofthæð er í íbúðinni og er hún mjög vönduð og falleg.

Íbúðin er svansvottuð og loftræstikerfi er í allri íbúðinni. Græn fjármögnun í boði.

Íbúðin er í húsi sem byggt er að fyrirmynd á svonefndu Flygenringshúsi byggt 1906. Um sögu þess segir meðal annars svo: Haustið 1906 reistu hjónin Ágúst Flygenring og Þórunn Stefánsdóttir stórt og glæsilegt tvílyft hús í Hafnarfirði. Á austurgaflinum var byggð forstofa með turni. Fjölskyldan flutti inn á efri hæð og ris en á jarðhæð var aðstaða fyrir verslunarrekstur, útgerð og fundahöld. Þau hjónin bjuggu í húsinu til 1930 en eftir það hófst þar Hótelrekstur með danssal sem varð mjög vinsæll meðal bresks og síðar bandarísks setuliðs á stríðsárunum. Seinna var Kaupfélag Hafnarfjarðar í húsinu sem var rifið 1970.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga fasteignasölu.
arborgir@arborgir.is eða í síma 482-4800.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/05/202234.200.000 kr.47.800.000 kr.81 m2590.123 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mýrarland 5
Skoða eignina Mýrarland 5
Mýrarland 5
800 Selfoss
94.9 m2
Raðhús
413
715 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 10
Bílastæði
Opið hús:15. sept. kl 17:00-18:00
Skoða eignina Tryggvagata 10
Tryggvagata 10
800 Selfoss
81.5 m2
Fjölbýlishús
312
858 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 10
Bílastæði
Skoða eignina Tryggvagata 10
Tryggvagata 10
800 Selfoss
82.1 m2
Fjölbýlishús
211
851 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 12
Bílastæði
Skoða eignina Tryggvagata 12
Tryggvagata 12
800 Selfoss
70.9 m2
Fjölbýlishús
312
901 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin