Fasteignaleitin
Skráð 18. apríl 2024
Deila eign
Deila

Þórunnarstræti 125 - 101

HæðNorðurland/Akureyri-600
177.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
87.900.000 kr.
Fermetraverð
496.330 kr./m2
Fasteignamat
60.150.000 kr.
Brunabótamat
75.430.000 kr.
Mynd af Björn Guðmundsson
Björn Guðmundsson
Byggt 1965
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2151975
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað sjá lýsingu
Raflagnir
Endurnýjað sjá lýsingu
Frárennslislagnir
Endurnýjað frá íbúð að gólfplötu
Gluggar / Gler
móða/skýjað að hluta
Þak
Gott svo vitað sé
Svalir
já við inngang og verönd vestan við hús
Lóð
46,88
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955

Þórunnarstræti 125 - 101

Um er að ræða rúmgóða og mikið endurnýjaða fjögurra herbergja neðri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr innangengum úr sameignarrými, Sér inngangur er í íbúðina. Eignin er samtals 177,1 fm að stærð þar af er bílskúr 29,5 fm. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð síðastliðið ár ásamt því að ný eignaskiptayfirlýsing var gerð. Nánar um endurbætur hér neðar í lýsingu. 
Vel staðsett eign miðsvæðis á Akureyri, í nálægð við leik- og grunnskóla, verslanir og ýmsa þjónustu. 

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi með þvottaaðstöðu og þrjú svefnherbergi. Bílskúr og þrjár sér geymslur. 
Forstofa með parketi á gólfi. 
Eldhús með parketi á gólfi, falleg innrétting með mjög góðu bekkjarplássi. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél, span helluborð með háf yfir, bakaraofn í vinnuhæð ásamt combiofni. Tæki og innréttingar frá IKEA.
Stofa og borðstofa björt með parketi á gólfi. Stórir gluggar til tveggja átta. 
Baðherbergi með flísum á gólfi og við sturtu. Góð innrétting við vask með skúffum ásamt efriskáp. Wc upphengt og stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð í innréttingu. Útgengi úr baðherberginu út á lóð og litla verönd til vesturs. Þar væri möguleiki á að setja heitan pott en aðgengi að lögnum fyrir þeim er nokkuð þægilegt.
Svefnherbergin eru þrjú, öll eru þau með parketi á gólfi og er fataskápur í einu þeirra. 
Gangur framan við svefnherbergin með parketi á gólfi, á gangi er góð hirsla með skúffueiningum sem gæti til dæmis komið í stað skápa í herbergjum. 

Farið er niður í sameignar kjallara úr forstofu, búið er að skipta kjallaranum þannig að í séreign eru: 
Tvær litlar geymslur með hillum.
Stór geymsla með glugga
Bílskúr með nýrri rafdrifinni bílskúrshurð.
Í kjallara er einnig sameigninlegur inngangur.

Árið 2022 til 2023 var eignin algjörlega tekin í gegn að innan ásamt því að ný eignaskiptayfirlýsing var gerð þar sem rými í kjallara voru skilgreind.
- Allar innréttingar eru nýjar.
- Allar innihurðar eru nýjar.
- Eldhús, eldhústæki eru ný.
- Baðherbergi ásamt tækum er nýtt.
- Rafmagn er nýtt, bæði innan íbúðar og í kjallara rýmum.- Nýjar rafmagnstöflur - Sér mælir fyrir hvora eign í húsinu.
- Rafmagnstenglar í herbergjum eru með USB / USB-C tengjum
- Unifi netdiskar uppsettir í bílskúr og á hæð.
- Ljósleiðari kominn inn og tengdur.
- Gólfhiti fræstur í öll gólf innan íbúðar.
- Allar neysluvatnslagnir endurnýjaðar innan íbúðar.
- Varmaskiptir á vatni.
A.t.h fasteignasali hefur gert breytingar á grunnmynd íbúðar til að sýna núverandi skipulag og einnig má sjá séreignarými á annarri teikningu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/05/202238.750.000 kr.55.000.000 kr.128.7 m2427.350 kr.
21/06/201725.350.000 kr.31.000.000 kr.128.7 m2240.870 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1965
29.5 m2
Fasteignanúmer
2151975
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
09
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.680.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Margrétarhagi 2b íbúð 203
Bílskúr
Margrétarhagi 2b íbúð 203
600 Akureyri
148.6 m2
Fjölbýlishús
413
614 þ.kr./m2
91.300.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 125 Neðrihæð
Bílskúr
Þórunnarstræti 125 Neðrihæð
600 Akureyri
177.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
496 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 125 neðri hæð
Bílskúr
Þórunnarstræti 125 neðri hæð
600 Akureyri
177.1 m2
Fjölbýlishús
413
496 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 125
Bílskúr
Þórunnarstræti 125
600 Akureyri
177.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
496 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache