Fasteignaleitin
Skráð 2. júlí 2025
Deila eign
Deila

Melgerði 13

FjölbýlishúsAusturland/Reyðarfjörður-730
62.5 m2
2 Herb.
Verð
36.500.000 kr.
Fermetraverð
584.000 kr./m2
Fasteignamat
24.500.000 kr.
Brunabótamat
39.050.000 kr.
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2005
Lyfta
Fasteignanúmer
2286517
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
4
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: 
Góð íbúð á 4. hæð í sex hæða lyftuhúsnæði fyrir 55 ára og eldri að Melgerði 13 á Reyðarfirði.
Í húsinu er félagsaðstaða eldri borgara í eigu sveitafélagsins.
Húsið er sex hæðir, næstneðsta hæðin er götuhæð frá norðri og þar er félagsaðstaðan. 
Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinn.
Svalir með glerlokun.
Nánari lýsing: Komið er inn í parketlagt hol með fataskáp og auka geymsluskáp. 
Svefnherbergi er parketlagt með góðum fataskáp. 
Baðherbergi er flísalagt með hvítri innréttingu og rúmgóðum sturtuklefa.
Tengi fyrir þvottavél er á baðherberginu en einnig er sameigninlegt þvottahús með tækjum á jarðhæðinni. 
Eldhús og stofa eru í einu rými, parket á gólfi. Eldhúsið er með góðri innréttingu.
Úr stofu er hurð út á  svalir.
Íbúðinni fylgir talsverð sameign, m.a. hlutdeild í tveimur íbúðarherbergjum með eldunar- og hreinlætisaðstöðu sem ætlaðar eru gestum.
Á 1. hæðinni eru geymslur og sameign hússins, þar er einnig rúmgott þvottahús með þvottavélum og þurrkurum til afnota fyrir íbúa, einnig er gott pláss til að þurrka þvott
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/12/201814.000.000 kr.17.000.000 kr.62.5 m2272.000 kr.
17/05/20064.260.000 kr.12.570.000 kr.62.5 m2201.120 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina MELGERÐI 7 ÍBÚÐ 401
Melgerði 7 Íbúð 401
730 Reyðarfjörður
72.5 m2
Fjölbýlishús
211
503 þ.kr./m2
36.500.000 kr.
Skoða eignina Dalbraut 2C - Íb. 101
Dalbraut 2C - Íb. 101
780 Höfn í Hornafirði
44.8 m2
Fjölbýlishús
211
854 þ.kr./m2
38.250.000 kr.
Skoða eignina Fjóluhvammur 1
Skoða eignina Fjóluhvammur 1
Fjóluhvammur 1
700 Egilsstaðir
67.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
516 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin