Fasteignaleitin
Skráð 3. apríl 2025
Deila eign
Deila

Vættaborgir 90

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
141.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
107.900.000 kr.
Fermetraverð
760.395 kr./m2
Fasteignamat
93.750.000 kr.
Brunabótamat
65.800.000 kr.
Mynd af Júlían J. K.  Jóhannsson
Júlían J. K. Jóhannsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2002
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2262577
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt / 2002
Raflagnir
Upprunalegt / 2002
Frárennslislagnir
Upprunalegt / 2002
Gluggar / Gler
Upprunalegt / 2002
Þak
Upprunalegt / 2002 að mestu.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já / tvennar svalir
Lóð
9,86
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða greinanleg í gleri í svalahurð út á suður svalir. 
Skúffur í fataskáp í hjónaherbergi orðnar lélegar. 
 
RE/MAX /  Júlían J. K. Jóhannsson löggiltur fasteignasali (sími 823 2641 & julian@remax.is) kynnir: Virkilega fallega 5 herbergja 142fm hæð/raðhús á eftirsóttum stað í Borgahverfinu í Grafarvogi.  Afgirtur sér garður og sér timburpallur.  Búið er að gera herbergi í stórum hluta bílskúrs. Eignin er að mestum hluta á efri hæð en gengið er inn í húsið á jarðhæð um sameiginlegan inngang. Húsið er skráð sem raðhús, en deilir inngangi með íbúð á neðri hæð.


Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax


Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 141,9 m þar af er bílskúr skráður 22,8fm



Nánari lýsing:
Stofa með mikilli lofthæð og innfelldri lýsingu, stórir gluggar gera stofuna bjarta og fallega. 
Eldhús er opið inn í stofuna, góð innrétting, tengi fyrir uppþvottavél. 
Hjónaherbergi með mikilli lofthæð, innfeldri lýsingu og góðum skápum, frá hjónaherbergi er gengið út á svalir til suðurs og þaðan niður í lokaðan garð
Bæði barnaherbergin eru með mikilli lofthæð, innfeldri lýsingu og fataskápum.
Frá gangi milli barnaherbergja er gengið út á svalir með útsýni til norðurs. 
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi, hornbaðkar og innrétting. 
Þvottahús innaf baðherbergi er með flísum á gólfi, vaskur og góð innrétting fyrir fyrir þvottavél og þurrkara.
Úr þvottahúsi er stigi upp á risloft þar sem er góð geymsla.
Íbúðinni fylgir bílskúr sem í dag er innréttaður sem fjórða svefnherbergiðGeymsla í hluta bílskúrs.
Hiti í bílaplani framan við hús og stæði fyrir 2 bíla.


Fjölskylduvænt hverfi, góð staðsetning þar sem öll þjónusta er og vinsælt að búa. Stutt er í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Þjónustukjarninn í Spönginni er í göngufæri og gönguleiðir um allt hverfið.


Bókið skoðun í síma 823-2641 eða á julian@remax.is - Júlían J. K. löggiltur fasteignasali


Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/04/202493.400.000 kr.100.000.000 kr.141.9 m2704.721 kr.
14/04/200724.995.000 kr.31.800.000 kr.141.9 m2224.101 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2002
22.8 m2
Fasteignanúmer
2262577
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sóleyjarimi 13
Skoða eignina Sóleyjarimi 13
Sóleyjarimi 13
112 Reykjavík
143.2 m2
Fjölbýlishús
322
768 þ.kr./m2
110.000.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5
Bílastæði
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
115.2 m2
Fjölbýlishús
312
997 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5
Bílastæði
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
125.8 m2
Fjölbýlishús
312
897 þ.kr./m2
112.900.000 kr.
Skoða eignina Sóleyjarimi 13
Skoða eignina Sóleyjarimi 13
Sóleyjarimi 13
112 Reykjavík
141.5 m2
Fjölbýlishús
3
777 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin