Fasteignaleitin
Skráð 17. okt. 2025
Deila eign
Deila

Aðalstræti 6

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
159.5 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
406.897 kr./m2
Fasteignamat
43.850.000 kr.
Brunabótamat
70.200.000 kr.
Byggt 1845
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2144627
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Þak
nýtt bárujárn að hluta
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
ofar og gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Aðalstræti 6

Um er að ræða tveggja íbúða hús í innbænum á Akureyri. Eignin er samtals 159,5 fm., neðri hæð er skráð 92,5 með geymslu og efri hæð skráð 67 fm. og er hún undir súð að hluta svo gólf fermetrar eru fleiri. Ekki er opið á milli íbúða og hefur efri hæð sér inngang að utan sem snýr til vesturs. 
Búið er að gera miklar endurbætur á eigninni.


Neðri hæð:
Aðalinngangur neðri hæðar snýr til austurs.
Komið er inn í anddyri og þar fyrir innan er eldhús með nýrri innréttingu með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél sem fylgir við sölu og eldhúskrók. Úr eldhúsi er hleri niður í um 4 fm. skemmtilegt panelklætt kjallararými.
Borðstofa og stofa er í samliggjandi rými og með glugga til austurs.
Svefnherbergi er bæði innangengt úr stofu og bakdyrainngangi.
Baðherbergi er með flísar á gólfi og þar er gólfhiti, handklæðaofn, sturta og uppljúkanlegur gluggi. 
Bakdyrainngangur er með flísar á gólfi og gólfhita. Þá er útbygging sem er bæði innangengt úr eldhúsi og að utan. Þar er gert ráð fyrir aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Nýtist vel fyrir t.d. hjól, skíði o.fl. 

Annað:  
-Búið er að endurnýja allar útihurðir og glugga.
-Eikarparket á gólfum.
-Allt rafmagn nýtt sem og ofnalagnir og einangrun.

Efri hæð: 
Gengið er inn á efri hæð austan við hús um timburstiga.
Komið er inn í anddyri með flísar á gólfi.
Við hlið þess er baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél, baðkar og þakglugga.
Tvö svefnherbergi eru á hæðinni, annað við gang og hitt inn af eldhúsi.
Stofa efri hæðar snýr til austurs og með glugga til tveggja átta. Þar er parket á gólfi. 
Eldhús er rúmgott með eldri innréttingu. 

Annað:  
-Búið er að endurnýja útidyrahurð, handlistar á útitröppum að inngangi endurnýjuð og íbúðin öll máluð nýlega. Einnig verið gerðar endurbætur á eldhúsinnréttingu.  
-Virkilega skemmtilegt hús með möguleika á leigueiningu á t.d. efri hæð þar sem eru tvö svefnherbergi.
-Hiti í stéttum bakvið hús.
-Möguleiki á hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl.
-Eignin stendur á eignarlóð sem er sólrík og skjólsæl.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
BYGGÐ
http://www.byggd.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurgata 2B
Skoða eignina Norðurgata 2B
Norðurgata 2B
600 Akureyri
139.6 m2
Einbýlishús
413
451 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallatún 1 201
Skoða eignina Hjallatún 1 201
Hjallatún 1 201
600 Akureyri
100 m2
Fjölbýlishús
312
649 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Spítalavegur 15 efri hæð
Spítalavegur 15 efri hæð
600 Akureyri
131 m2
Fjölbýlishús
513
485 þ.kr./m2
63.500.000 kr.
Skoða eignina Munkaþverárstræti 33 - eh.
Munkaþverárstræti 33 - eh.
600 Akureyri
112.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
550 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin