Halldóra Kristín Ágústsdóttir löggiltur fasteignasali sími 8611105- dora@husfasteign.is og Hús fasteignasala kynna í almennri sölu: Heiðarveg 11 sem er hæð og ris í tvíbýli á besta stað miðsvæðis í Vestmannaeyjum. Húsið er byggt úr steini árið 1945 og er 137,8 m2. Gólfflötur eignarinnar er þó stærri þar sem hluti fermetra í risi teljast ekki með. Eignin er með 5 rúmgóðum herbergjum. Árið 2019 var eignin einangruð og klædd með Ímúr, skipt var um járn á þaki árið 2009. Búið er að endurnýja eldhús, baðherbergi, innihurðar, gólfefni og hluta af rafmagni, hiti í gólfi. Virkilega björt, falleg og mikið endurnýjuð eign á frábærum stað í miðbænum.
BÓKIÐ SKOÐUN á netfangið dora@husfasteign.is eða í síma 8611105
Nánari lýsing:
1. hæð
Forstofa: Flísar á gólfi, fatahengi
Andyri: Flísar a´gólfi, góður skápur
Stofa: parket á gólfi, opið í borðstofu, útgengt á svalir, innfelld lýsing í lofti
Eldhús: Parket á gólfi, nýleg svört innrétting og nýleg tæki.
Baðherbergi: Flísar í hólf og gólf, walk in sturta, vaskur, wc, baðinnrétting, opnanlegur gluggi
Herbergi 1: Parket á gólfi
Herbergi 2: Parket á gólfi
2. Hæð/ ris
Herbergi 3: Parket á góli
Herbergi 4: Parket á gólfi
Herbergi 5: Parket á gólfi
Kjallari: steypt gólf, nett þvottahús, útgengt í garð
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.