Bjart, fallegt og vel skipulagt 162,5 fermetra pallaraðhús með innbyggðum bílskúr til sölu að Staðarbakka 4, Reykjavík. Samliggjandi stofa og borðstofa með útgengi á vestur svalir. Frá sjónvarpsrými á fyrstu hæð er útgengi á stóran pall og garð. Garðurinn er mjög fallegur með trjám, gosbrunni og á góðum stundum má heyra fuglana syngja.
Vinsæl staðsetning í Bökkunum, stutt í helstu stofnbrautir, verslun, þjónustu, skóla og leikskóla. Þá er útivistarparadísin Elliðaárdalurinn í næsta nágrenni ásamt góðum göngu- og hjólastígum.
Nánari lýsing Mið pallur Í forstofu er góður skápur með viðar rennihurðum. Úr forstofu er komið inn í hol og úr því er gengið inn í eldhús og gestasnyrtingu. Úr holi er einnig gengið upp á efri og neðri palla hússins. Þrjú parketlögð þrep eru upp á efri pallinn og teppalagður stigi liggur niður á neðsta pallinn. Stigahandriðin eru úr burstuðu stáli og sandblánu öryggisgleri. Eldhús með ljósri innréttingu, flísum á milli skápa og góðum borðkrók. Flísar á öllu gólfinu. Efri pallur Stofa og borðstofa eru í opnu rými með útgengi á flísalagðar svalir sem liggja meðfram stofunum. Tvö herbergi, annað stærra með skáp frá Axis og hitt minna. Parket er á öllum efsta pallinum. Neðri pallur Tvö herbergi, annað stærra með skápum með rennihurðum frá Axis og parketi á gólfi. Hitt með skáp og parketi á gólfi. Úr snjónvarpsholi er útgengi á viðarpall og fallegan garð. Flísar á gólfi með gólfhita. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með upphengdu salerni, góðum skápum, „walk in“ sturtu og gólfhita. Þvottahús með góðum hillum og máluðu gólfi.
Tvö hellulögð bílastæði með hitalögnum fyrir framan bílskúr. Heitt og kalt vatn í bílskúr.
Mjög fallegar viðar Ringo innihurðir eru í öllu húsinu. Pottofnar eru í stofu og öllum herbergjum ásamt forstofu. Frábært hús í góðu og grónu hverfi sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin, m.a. suðurgafl klæddur 2008 og norðugafl 2021 ásamt því að milligaflar milli húsa voru einnig klæddir þá.
Allar frekari upplýsingar veitir Sigríður Jónasdóttir löggiltur fasteignasali í síma 661-4141, eða gegnum tölvupóstfangið sigridur@bjarturfasteign.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: 1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0,8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald: Af kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv., kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
skipt um járn á þaki vestanmegin þegar þakið var framlengt yfir svalir 2008 og þá var skipt um járn á þakinu austanmegin 2017.
Svalir
Já
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bjart, fallegt og vel skipulagt 162,5 fermetra pallaraðhús með innbyggðum bílskúr til sölu að Staðarbakka 4, Reykjavík. Samliggjandi stofa og borðstofa með útgengi á vestur svalir. Frá sjónvarpsrými á fyrstu hæð er útgengi á stóran pall og garð. Garðurinn er mjög fallegur með trjám, gosbrunni og á góðum stundum má heyra fuglana syngja.
Vinsæl staðsetning í Bökkunum, stutt í helstu stofnbrautir, verslun, þjónustu, skóla og leikskóla. Þá er útivistarparadísin Elliðaárdalurinn í næsta nágrenni ásamt góðum göngu- og hjólastígum.
Nánari lýsing Mið pallur Í forstofu er góður skápur með viðar rennihurðum. Úr forstofu er komið inn í hol og úr því er gengið inn í eldhús og gestasnyrtingu. Úr holi er einnig gengið upp á efri og neðri palla hússins. Þrjú parketlögð þrep eru upp á efri pallinn og teppalagður stigi liggur niður á neðsta pallinn. Stigahandriðin eru úr burstuðu stáli og sandblánu öryggisgleri. Eldhús með ljósri innréttingu, flísum á milli skápa og góðum borðkrók. Flísar á öllu gólfinu. Efri pallur Stofa og borðstofa eru í opnu rými með útgengi á flísalagðar svalir sem liggja meðfram stofunum. Tvö herbergi, annað stærra með skáp frá Axis og hitt minna. Parket er á öllum efsta pallinum. Neðri pallur Tvö herbergi, annað stærra með skápum með rennihurðum frá Axis og parketi á gólfi. Hitt með skáp og parketi á gólfi. Úr snjónvarpsholi er útgengi á viðarpall og fallegan garð. Flísar á gólfi með gólfhita. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með upphengdu salerni, góðum skápum, „walk in“ sturtu og gólfhita. Þvottahús með góðum hillum og máluðu gólfi.
Tvö hellulögð bílastæði með hitalögnum fyrir framan bílskúr. Heitt og kalt vatn í bílskúr.
Mjög fallegar viðar Ringo innihurðir eru í öllu húsinu. Pottofnar eru í stofu og öllum herbergjum ásamt forstofu. Frábært hús í góðu og grónu hverfi sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin, m.a. suðurgafl klæddur 2008 og norðugafl 2021 ásamt því að milligaflar milli húsa voru einnig klæddir þá.
Allar frekari upplýsingar veitir Sigríður Jónasdóttir löggiltur fasteignasali í síma 661-4141, eða gegnum tölvupóstfangið sigridur@bjarturfasteign.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: 1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0,8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald: Af kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv., kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.