Fasteignaleitin
Skráð 7. okt. 2025
Deila eign
Deila

Baugakór 19 (23)

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
87.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.500.000 kr.
Fermetraverð
839.041 kr./m2
Fasteignamat
59.950.000 kr.
Brunabótamat
45.350.000 kr.
Mynd af Halldór Már Sverrisson
Halldór Már Sverrisson
Byggt 2005
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2279015
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Já, suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Sjá yfirlysingu húsfélags dags. 25.09.2025 og funagerðir varðandi fyrirhugaðar framkvæmdir.
Gallar
Starfsmanni Íbúðaeigna hefur ekki sérstaklega verið bent á galla á eigninni. 
Íbúðaeignir kynna í einkasölu bjarta og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi í snyrtilegu lyftuhúsi við Baugakór 19-23 í Kópavogi.  Falleg eign í fjölskylduvænu hverfi þar sem stutt er í matvöruverslanir, íþróttasvæði og leik- og grunnskóla. Í næsta nágrenni við falleg náttúrusvæði eins og Heiðmörk og Elliðavatn.
Eignin er skráð 87,6 fm skv. Þjóðskrá Íslands, þar af er 7,5 fm geymsla og skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, eldhús, samliggjandi borðstofu og stofu, baðherbergi og þvottahús. Útgengt út á rúmgóðar vestursvalir úr stofu. Búið að koma upp hleðslustöðvum á bílaplani.
 
Allar upplýsingar um eignina veitir:
Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 898 5599 eða halldor@ibudaeignir.is
Ólafía Pálmadóttir aðstoðarmaður fasteignasala og viðskiptafæðingur í síma 864 2299

Nánari lýsing:
Forstofa með fallegum gráum terazzo flísum á gólfi. Forstofuskápur er í alrými íbúðar.
Eldhús með glugga og parketi á gólfi. Eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi. Í október 2024 voru endurnýjuð og skipt út eldhúsborðplötum ásamt eldhúsvaski, blöndunartækjum ásamt spanhelluborði, eldhúsvifta og bakarofn. 
Stofa og borðstofa eru í opnu og björtu rými með parket á gólfi. Útgengi úr stofu á rúmgóðar vestursvalir.
Hjónaherbergi er rúmgott og bjart með góðu skápaplássi, parket á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott og bjart með fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Eikarinnrétting með góðu skápaplássi, baðkar með uppsturtuaðstöðu, handklæðaofn og upphengt salerni. Í október 2024 var endurnýjað baðsturtugler auk blöndunartæki í sturtu á baðherbergi. 
Þvottahús er innan íbúðar með góðu skápaplássi og skolvaski, flísar á gólfi.
Svalir eru 6,8 fm og snúa í vestur.
Sérgeymsla telur 7,5 fm. Sameiginleg hjóla- og vagnageymslu.

Baugakór 19-23 er íbúðarhús á þremur hæðum ásamt kjallara með samtals 29 íbúðum. Lyfta er í húsinu.
Húsið er byggt úr steinsteypu og einangrað og klætt að utan með báruðu áli á göflum og stigagöngum, annars er það múrað að utan með marmarasalla og málað að hluta og einangrað að innan.
Gluggar í álklæddum útveggjum eru álklæddir trégluggar með tvöföldu einangrunargleri (K-gleri) en gluggar í múruðum útveggjum eru málaðir trégluggar með K-gleri.
Malbikað bílaplan fyrir framan hús þar sem búið er að koma upp hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla.

Um er að ræða fallega eign á vinsælum stað í Kórahverfinu í Kópavogi.

Allar upplýsingar um eignina veitir:
Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 898 5599 eða halldor@ibudaeignir.is
Ólafía Pálmadóttir aðstoðarmaður fasteignasala og viðskiptafæðingur í síma 864 2299

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því skorar Íbúðaeignir fasteignasala á alla væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign og greiðist við kaupasamning:
-Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og eignarhluti er 30% eða hærri.
-Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
-Umsýslugjald fasteignasölu skv. gjaldskrá. 
-Lántökugjald vegna veðlána, sjá nánar á vefsíðu viðeigandi stofnunar.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/09/202460.500.000 kr.69.900.000 kr.87.6 m2797.945 kr.
03/04/201831.050.000 kr.38.400.000 kr.87.6 m2438.356 kr.
13/08/200820.650.000 kr.23.200.000 kr.87.6 m2264.840 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurkór 7
Opið hús:28. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Austurkór 7
Austurkór 7
203 Kópavogur
85.4 m2
Fjölbýlishús
413
865 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Vallakór 6
Bílastæði
Skoða eignina Vallakór 6
Vallakór 6
203 Kópavogur
80.6 m2
Fjölbýlishús
312
867 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Álfkonuhvarf 53
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Álfkonuhvarf 53
Álfkonuhvarf 53
203 Kópavogur
99 m2
Fjölbýlishús
312
767 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Furugrund 46
Skoða eignina Furugrund 46
Furugrund 46
200 Kópavogur
85.1 m2
Fjölbýlishús
413
875 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin