Fasteignaleitin
Skráð 30. maí 2025
Deila eign
Deila

Kristnibraut 37

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
140.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
638.494 kr./m2
Fasteignamat
78.850.000 kr.
Brunabótamat
66.520.000 kr.
Mynd af Evert Guðmundsson
Evert Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2002
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2258141
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Málað 2019
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir SV og NV 
Lóð
5.96
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Björt og vel skipulögð þriggja herbergja endaíbúð með bílskúr og tvennum svölum. Möguleiki á 3 herbergi á kostnað sjónvarpsstofu. Snyrtileg eign í góðu húsi á vinsælum stað í Grafarholti. 
Skv þjóðskrá er íbúðin 117,7 fm að meðtalinni geymslu í sameign og bílskúr 23,1 fm samtals 140,8  fm.


* Tvennar svalir sem snúa SV og NV 
* Svalalokun á SV svölum
* Mikið og vítt útsýni.
* Þvottahús innan íbúðar
* Bílskúr með heitu/köldu vatni og rafmagni


Anddyri með góðum fataskápum og flísar á gólfi.
Gott Alrými sem sameinar stofu, borðstofu og eldhús, útgengi á tvennar svalir. Flísar á gólfi.
Sjónvarpsstofa í sér rými sem möguleiki væri að stúka af og útbúa svefnherbergi. Flísar á gólfi.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu með góðu skápaplássi og eldhúseyju. Ofn í vinnuhæð og tengi fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með fataskápum og parket á gólfi.
Barnaherbergi með fataskápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi er rúmgott með góðum sturtuklefa og innréttingu. Flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús innan íbúðar með vaski og hillum.
Sérgeymsla á jarðhæð, ca. 7,7 fm.
Bílskúr við húsið er 23,1 fm, með heitu/köldu vatni og rafmagni.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign.

Virkilega góð og fjölskylduvæn staðsetning þar sem er stutt í verslanir, leik- og grunnskóla, sundlaug og aðrar þjónustur. Húsið er hluti af húsfélaginu Kristnibraut 37–41, þar sem lögð hefur verið áhersla á gott viðhald og faglega umgengni.

Meðfylgjandi teikning af skipulagi eignar endurspeglar núverandi skipulag ekki að fullu.

Nánari upplýsingar veita:
Evert Guðmundsson Lgf. í síma nr 8233022 eða evert@palssonfasteignasala.is

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/09/201223.850.000 kr.31.000.000 kr.140.8 m2220.170 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2002
23.1 m2
Fasteignanúmer
2258141
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
12
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.070.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Katrínarlind 8
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Katrínarlind 8
Katrínarlind 8
113 Reykjavík
128.9 m2
Fjölbýlishús
413
681 þ.kr./m2
87.800.000 kr.
Skoða eignina Þórðarsveigur 20
Bílastæði
Þórðarsveigur 20
113 Reykjavík
125.2 m2
Fjölbýlishús
413
710 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Kristnibraut 79
Bílskúr
Skoða eignina Kristnibraut 79
Kristnibraut 79
113 Reykjavík
149.6 m2
Fjölbýlishús
412
592 þ.kr./m2
88.500.000 kr.
Skoða eignina Þorláksgeisli 3
Bílastæði
Þorláksgeisli 3
113 Reykjavík
124.2 m2
Fjölbýlishús
43
721 þ.kr./m2
89.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin