Fasteignaleitin
Skráð 2. júlí 2025
Deila eign
Deila

Bylgjubyggð 2

FyrirtækiNorðurland/Ólafsfjörður-625
594.7 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
46.750.000 kr.
Brunabótamat
296.900.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1978
Fasteignanúmer
2153911
Húsgerð
Fyrirtæki
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Frábært tækifæri í ferðaþjónustu á Norðurlandi. Einstök náttúrufegurð og miklir útivistarmöguleikar allan ársins hring. 

Brimnes Hótel ehf. rekur vinsæla bústaõi við Ólafsfjarðarvatn undirmerkjum Brimnes Bústaðir ásamt gistiheimili að nafni The Northern Comfort Inn, sem stendur nærri bústöðunum. Alls eru þetta 19 útleigueiningar með rúmum fyrir 66 gesti.

Gistiheimilið við Bylgjubyggð 2:
** Heildarstærð 594,7m2
** Staðsett miðsvæðis í bænum í nálægð við þjónustu og náttúru
** 11 tveggja manna herbergi
** Góð aðstaða fyrir gesti. Vel útbúið eldhús og rúmgóð veitingaaðstaða. Góð setustofa með sjónvarpi og pool-borði.

Sumarbústaðir við Hornbrekkubót 1-8:
** Samtals 8 bústaðir
** 4 litlir bústaðir sem snúa að lóninu með gistirými fyrir 2-4 manns 
** 2 miðlungsstórir bústaðir með útsýni yfir lónið með gistirými fyrir 7 manns
** 2 stórir bústaðir með útsýni yfir Ólafsfjarðarvatn með gistirými fyrir 7 manns.
** Við hvern bústað er heitur pottur

Í Ólafsfirði eru fjölmargir möguleikar til útivistar. Margar gönguleiðir eru í boði og svo býður Ólafsfjarðarvatn upp á mikla möguleika.  Tröllaskaginn og nágrenni er orðið eitt vinsælasta skíðasvæði landsins bæði fyrir svig- og gönguskíði. Einnig hefur brimbrettaiðkun verið vinsæl í Ólafsfirði.

Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson Lgf. í síma nr 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
Hrafnkell Pálmarsson Lgf / MBA. í síma nr 660-1976 eða hrafnkell@palssonfasteignasala.is


www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1990
42.2 m2
Fasteignanúmer
2153911
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
3.850.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
3.850.000 kr.
Brunabótamat
21.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Óseyri 18
Skoða eignina Óseyri 18
Óseyri 18
603 Akureyri
628.5 m2
Atvinnuhúsn.
1
199 þ.kr./m2
125.000.000 kr.
Skoða eignina Sjafnargata 1A - Til leigu
Til leigu
Sjafnargata 1A - Til leigu
603 Akureyri
540 m2
Atvinnuhúsn.
2
Fasteignamat 48.250.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Vetrarbraut 21
Skoða eignina Vetrarbraut 21
Vetrarbraut 21
580 Siglufjörður
641.2 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 17.700.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Strandgata 4
Skoða eignina Strandgata 4
Strandgata 4
600 Akureyri
616.9 m2
Atvinnuhúsn.
454 þ.kr./m2
280.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin