Fasteignaleitin
Skráð 29. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Sogsvegur 10F

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
35.3 m2
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
24.900.000 kr.
Fermetraverð
705.382 kr./m2
Fasteignamat
23.600.000 kr.
Brunabótamat
16.100.000 kr.
Mynd af Jón Smári Einarsson
Jón Smári Einarsson
Löggiltur fasteignasali / MPM, viðskiptafræðingur
Byggt 1973
Garður
Fasteignanúmer
2208060
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Nýlegar
Gluggar / Gler
Tvöfallt gler
Þak
Upprunalegt
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaupendum er bent á að skoða eignina vel og helst með fagmanni. Eftir á að einangra og klæða loft þar sem olíukamína var staðsett. Ekki er vatn í húsinu eins og er, en verið að vinna í breytingum á því. Ekki er virkt sumarhúsafélag í götunni. Upptalning þessi þarf ekki að vera endanleg.
Eignin selst í því ástandi sem hún er í þegar kaupandi gerir tilboð í hana.
Sogsvegur 10F, 805 Grímsnes-og Grafningshreppi í landi Norðurkots. Kjarri vaxin lóð með mikla möguleika.

Jón Smári Einarsson lgf. og Fasteignaland kynna eignina Sogsvegur 10F, 805 Selfoss, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 220-8060 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Sogsvegur 10F er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 220-8060, birt stærð 35.3 fm.  
Húsið er skráð sumarhús, en mögulega má skrá það sem gestahús og byggja stærra sumarhús á lóðinni.

Lýsing:
Bústaðurinn er kominn á viðhald, en bíður upp á flott tækifæri þar sem hann stendur á 6.900 fm eignarlóð. 
Bústaðurinn skiptist í forstofu, opið rými í stofu og þar er afstúkað salerni með hitakút og handlaug. Eldhús með upprunanlegri innréttingu. Svefnherbergi er við hlið eldhús.
Kynding er með rafmagni, tengd köldu vatni og með hitakút fyrir neysluvatn.
Húsið liggur á steyptum súlum klætt að utan á þremur hliðum með upprunanlegu bárujárni, viðarklæðning á framhlið, járn á þaki er upprunanlegt.
Um 85 fm nýr sólpallur er við húsið, sem er í smíðum. 
Skipt hefur verið um rotþró.
Ídráttarrör fyrir heitan pott hafa verið lögð undir pall á þann stað sem hann er sérstyrktur fyrir hann verði.
Nýr brunnur er við húsið fyrir lokur fyrir kalt vatn.
Þetta svæði er hitaveitusvæði og því möguleiki að taka inn heitt vatn. 

Með í kaupunum fylgir hlutdeild í vatnsveitu, sem er með sér borholu fyrir kalt vatn sem nýtt er með öðrum húsum í götunni.

Staðsetning og nærumhverfi:
Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir.
Stutt er á Selfoss, sem er í aðeins í ca. 10 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru um 50 km sé ekið um Hellisheiði. 

Nánari upplýsingar veitir:
Jón Smári Einarsson
Löggiltur fasteignasali / MPM, viðskiptafræðingur.
jonsmari@fasteignaland.is
860-6400

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignaland fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900 . 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/04/202523.600.000 kr.13.300.000 kr.35.3 m2376.770 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Öndverðarnes K23
Öndverðarnes K23
805 Selfoss
33.6 m2
Sumarhús
12
771 þ.kr./m2
25.900.000 kr.
Skoða eignina Húsasund 4
Skoða eignina Húsasund 4
Húsasund 4
805 Selfoss
40.9 m2
Sumarhús
312
633 þ.kr./m2
25.900.000 kr.
Skoða eignina Sandskeið C-Gata 1
Sandskeið C-Gata 1
806 Selfoss
31.5 m2
Sumarhús
312
790 þ.kr./m2
24.900.000 kr.
Skoða eignina Ketilhúshagi 39
Skoða eignina Ketilhúshagi 39
Ketilhúshagi 39
851 Hella
36.2 m2
Sumarhús
311
718 þ.kr./m2
26.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin