Fasteignaleitin
Opið hús:15. maí kl 17:15-17:45
Skráð 7. maí 2024
Deila eign
Deila

Mánatún 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
116.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
101.900.000 kr.
Fermetraverð
872.432 kr./m2
Fasteignamat
88.150.000 kr.
Brunabótamat
74.470.000 kr.
Mynd af Freyja Sigurðardóttir
Freyja Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2017
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Fasteignanúmer
2362490
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
8
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
upphafegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
upphaflegt
Svalir
Vestur svalir
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Engir gallar sem stm Hraunhamars er kunnugt um. 
Hraunhamar fasteignasala og Helgi Jón Harðarson sölustj. s.893-2233 helgi@hraunhamar.is kynna: Glæsileg nýleg og rúmgóð 3-4ja herbergja 116,8 fm endaíbúð á 3 hæð í vönduðu glæsilegu  lyftuhúsi (2017) á þessum eftirsótta stað við Mánatún 1 Rvk. Tvær lyftur eru í stigahúsinu.  S-vestur svalir. Gott stæði í bílahúsi fylgir. Útsýni. Eignin er laus við kaupsamning. 

Hús klætt að utan og því viðhaldslétt. Húsið er vel staðsett í hverfinu. Fallegur garður og rúm aðkoma. Stutt í alla þjónustu, verslanir, og stofnbrautir, útsýni.

Nánari lýsing:
Eignin skiptist í rúmgóða forstofu með vönduðum stórum fataskáp, nær upp í loft.
Stórt alrými sem er stofa, borðstofa og eldhús.
Eldús er glæsilegt með vandaðri innréttingu og stórri eyju og spanhelluborði. Innbyggð tæki fylgja
Sérþvottaherbergi með rúmgóðri innréttingu/skápum og vaski.
Svefnálma: vinnukrókur/talva, rúmgott bjart hjónaherbergi með m.a. tveimur opnanlegum gluggum í suður og vestur, vandaður skápur upp í loft. Barnaherbergi/aukaherbergi með vönduðum skáp upp í loft.
Baðherbergi er sérlega fallegt og rúmgott með fínni sturtuaðstöðu og vandaðri innréttingu, flísar í hólf og gólf. 
Sérgeymsla rúmgóð í kjallara ásamt sérmerktu stæði í bílageymslu. (lyftur ganga niður í kjallarann)
Sameign: Er vönduð utan sem innanhúss. Hjóla og vagnageymsla. N-svalir á hæðinni. 

Harðparket á gólfum. Vandaðar innréttingar frá Brúnás ehf. 

Eignin er skráð hjá 116,8 m², með 10 fm geymslu og auk rúmgóðu bílastæði í kjallara.
Svalir til suðvesturs frá stofu. (möguleiki er að loka þeim)
Húsið við Mánatún 1 er staðsett í hjarta höfuðborgarinnar.
Aðkoman er í senn þægileg og aðlaðandi.
Gangstétt er frá rúmgóðu bílastæði við torg í skjóli húsanna.

Stutt er í margvíslega afþreyingu, og hindrunarlausar gönguleiðir eru í útivistina í Laugardalnum.

Arkitekta hönnun hússins hefur vakið athygli fyrir gott fyrirkomulag og nútímalegt útlit í borgarmiðuðu umhverfi.

Hússjóður er í kringum kr. 24 þús á mánuði.

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is 
Freyja M Sigurðard. lgf. s. 862-4800 freyja@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. Þjónustusamningi
 
Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983.
Hraunhamar í farabroddi í rúm 40 ár! – Hraunhamar.is
 
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/07/20175.990.000 kr.54.900.000 kr.116.8 m2470.034 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2015
Fasteignanúmer
2362490
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
E1
Númer eignar
16
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.670.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgartún 24 - íbúð 601
Bílastæði
Opið hús:09. maí kl 12:00-12:30
Borgartún 24 - íbúð 601
105 Reykjavík
81.5 m2
Fjölbýlishús
312
1164 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Samtún 40
Bílskúr
Skoða eignina Samtún 40
Samtún 40
105 Reykjavík
152.6 m2
Fjölbýlishús
423
642 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 212
Bílastæði
Borgartún 24 212
105 Reykjavík
117.5 m2
Fjölbýlishús
413
935 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Ásholt 4
Bílastæði
Skoða eignina Ásholt 4
Ásholt 4
105 Reykjavík
129.6 m2
Raðhús
413
855 þ.kr./m2
110.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache