Fasteignaleitin
Skráð 3. júlí 2025
Deila eign
Deila

Holtsgata 27

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
68.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
730.600 kr./m2
Fasteignamat
32.150.000 kr.
Brunabótamat
36.900.000 kr.
ÞH
Þórir Helgi Sigvaldason
lögmaður og lögg. fasteignasali
Byggt 1953
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2093639
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Óþekkt
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Óþekkt
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Óþekkt
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Háborg kynnir bjarta, vel skipulagða og talsvert endurnýjaða 4 herbergja efri sérhæð í góðu húsi við Holtsgötu 27 í Reykjanesbæ (Njarðvík)

Hluti íbúðarinnar er undir súð og því er hún í reynd stærri en skráðir fm gefa til kynna, eða u.þ.b. 100 fm.

Þrjú svefnherbergi, þvottahús, sérinngangur og stór garður í sameign.

Nánari lýsing
Sérinngangur
. Gengið er upp teppalagðan stiga.
Stofa er björt og opin við eldhús. Parket á gólfum.
Eldhús með ágætri innréttingu. Eyja með helluborði.
Þvottahús er innaf eldhúsi. Rennihurð.
Baðherbergi með baðkari. Nýleg.
Svefnherbergi 1 er innaf stofu. Rúmgott, að hluta undir súð.
Svefnherbergi 2 er innaf stofu. Rúmgott, að hluta undir súð.
Svefnherbergi 3 er innaf við stigapall. Rennihurð.

Garður er stór og sameiginlegur með íbúð á neðri hæð hússins. 

Endurbætur
Að sögn seljanda voru miklar endurbætur gerðar á íbúðinni fyrir uþb. 5 árum. Skipt var um parket, blöndunartæki, veggir spartlaðir með steyptri áferð, fallegar rennihurðir settar upp o.fl. Húsið var nýlega múrað og málað og ber með sér gott viðhald. 
 
Eignin er frábærlega vel staðsett, í rólegri götu í fjölskylduvænu hverfi. Leikskólar, grunnskóli í og leikvellir í göngufæri. Frisbígolfvöllur í grenndinni og göngustígur í gegnum fallegt skóglendi. Bókasafn Reykjanesbæjar opnar í rokksafninu innan skamms, kjörbúð á horninu og einnig bakarí og apótek.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/05/202119.450.000 kr.34.500.000 kr.68.3 m2505.124 kr.
03/11/202019.450.000 kr.22.500.000 kr.68.3 m2329.428 kr.
09/11/20159.050.000 kr.9.000.000 kr.68.3 m2131.771 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnabakki 2
Skoða eignina Tjarnabakki 2
Tjarnabakki 2
260 Reykjanesbær
73.9 m2
Fjölbýlishús
312
704 þ.kr./m2
52.000.000 kr.
Skoða eignina Hjallavegur 3
Skoða eignina Hjallavegur 3
Hjallavegur 3
260 Reykjanesbær
81.8 m2
Fjölbýlishús
312
598 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 3
Skoða eignina Dalsbraut 3
Dalsbraut 3
260 Reykjanesbær
75.1 m2
Fjölbýlishús
312
692 þ.kr./m2
52.000.000 kr.
Skoða eignina Heiðarholt 4
Skoða eignina Heiðarholt 4
Heiðarholt 4
230 Reykjanesbær
84.2 m2
Fjölbýlishús
312
616 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin