Fasteignaleitin
Skráð 21. júní 2025
Deila eign
Deila

Ásbraut 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
129 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
658.140 kr./m2
Fasteignamat
72.050.000 kr.
Brunabótamat
53.840.000 kr.
Byggt 1964
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2058509
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Óvitað
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Óvitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Endurnýjað að hluta
Svalir
Upphitun
Hitaveita / ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Brotin rúða í opnanlegu fagi í einu af barnaherbergjunum.
Kvöð / kvaðir
Vakin er athygli á því að íbúðin er ekki í samræmi við upprunalega teikningu. Eldhús hefur verið opnað inn í stofu íbúðarinnar.
RE/MAX og Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu fallega og smekklega endurnýjaða fjögurra herbergja íbúð á efstu hæð að Ásbraut 9. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og bílskúr. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 129 fm, þar af er íbúðin 99,8 fm, geymslan 5 fm og bílskúrinn 24,2 fm.

** Íbúð og hús hafa fengið gott viðhald
** Fallegt útsýni frá íbúðinni
** Bílskúr fylgir íbúðinni
** Fyrirhugað fasteignamat 2026: 79.250.000 kr.


Nánari lýsing:
Forstofa:
Parket á gólfi og fataskápur.
Tvö barnaherbergi: Parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum. Hvít baðinnrétting, sturtuklefi, salerni og handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Gluggi í rýminu.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og fataskápur. 
Eldhús: Parket á gólfi. Falleg eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi og eyju og Bakaraofn í vinnuhæð og innbyggð uppþvottavél. Helluborð í eyju.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Fallegt og bjart rými. Útgengt út á svalir frá stofunni.
Bílskúr: 24,2 fm. Flísar á gólfi. Heitt og kalt vatn, ásamt rafmagni.
Gólfefni eignar: Parket og flísar
Annað: Sameiginlegt þvottahús í kjallara hússins, ásamt sér geymsla og hjóla- og vagnageymslu.

Íbúðin er mjög vel staðsett, en stutt er í almenningssamgöngur, leikskóla, sundlaug, verslanir og þjónustu.

Húsið og íbúðin hafa fengið gott viðhald í gegnum árin, en hér að neðan er að finna útlistun á helstu framkvæmdum síðustu ár:
2025 Dregið nýtt rafmagn í sameiginlegu þvottahúsi og rafmagnstafla í sameign endurnýjuð. Þvottahús endurskipulagt og aðstaða bætt. Lagt að fyrir þvottavél og þurrkara fyrir hverja íbúð.
2023 Tröppur að húsi endursteyptar og stigagangur málaður
2022 Íbúð endurskipulögð og uppgerð. Eldhús opnað út í stofu. Ný eldhúsinnrétting og eyja sett upp ásamt nýjum tækjum. Nýjir fataskápar í forstofu og hjónaherbergi. Parket endurnýjað, ásamt gólflistum. Dregið nýtt rafmagn í íbúðina og veggir íbúðarinnar heilspartlaðir og gerðir sléttir.
2021- 2022 Ástandskýrsla unnin af Verksýn. Húsið tekið í gegn að utan samkvæmt skýrslunni. Húsið var múrviðgert, málað, útvaldar svalir    
steyptar upp og skipt um svalahandrið. Gluggar endurnýjaðif að hluta, aðrir málaðir. Hurð ruslageymslu endurnýjuð. Það yfirfarið, skipt um timbur í þakkanti og málað. Niðurfallsrör yfirfarin og endurnýjuð á suðurhliðinni. 
2019 Drenlögn sett við vestur og austur enda Ásbrautar
2018 Þak yfirfarið og lagað, þ.á.m. skipt um þakpappa og rennur 
2014 Stétt fyrir framan hús endurgerð og lögð snjóbræðsla
2011 Húsið háþrýstiþvegið, sprunguviðgert og málað að utan

Allar frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, í síma 696 0226 eða thorsteinn@remax.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/03/202252.500.000 kr.65.500.000 kr.129 m2507.751 kr.
18/02/201942.650.000 kr.43.900.000 kr.129 m2340.310 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1977
24.2 m2
Fasteignanúmer
2058509
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.040.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX
http://www.remax.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarbraut 12B
Bílastæði
Opið hús:13. júlí kl 16:00-16:30
Skoða eignina Hafnarbraut 12B
Hafnarbraut 12B
200 Kópavogur
94.7 m2
Fjölbýlishús
312
865 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Auðbrekka 16
Skoða eignina Auðbrekka 16
Auðbrekka 16
200 Kópavogur
123.4 m2
Fjölbýlishús
312
696 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Auðbrekka 16
Skoða eignina Auðbrekka 16
Auðbrekka 16
200 Kópavogur
123.4 m2
Fjölbýlishús
312
696 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarvegur 27
Skoða eignina Hlíðarvegur 27
Hlíðarvegur 27
200 Kópavogur
114.2 m2
Fjölbýlishús
312
735 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin