Fasteignaleitin
Skráð 11. apríl 2025
Deila eign
Deila

Stefnisvogur 36

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
142 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
129.900.000 kr.
Fermetraverð
914.789 kr./m2
Fasteignamat
99.650.000 kr.
Brunabótamat
87.190.000 kr.
Mynd af Magnús Már Lúðvíksson
Magnús Már Lúðvíksson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2024
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2527951
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Magnús Már Lúðvíksson, Guðlaugur J. Guðlaugsson og Gunnar Sverrir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu: 

Vel skipulagðar og vandaðar íbúðir á flottum stað að Stefnisvogi 28-36, 104 Reykjavík
Allar íbúðir skilast fullbúnar með gólfefnum. Auk þess fylgir öllum íbúðum vönduð heimilistæki, með inniföldum ísskáp og uppþvottavél. 

Nánar um eign: Íbúð 0202, Stefnisvogur 36:
Eignin er 4 herbergja herbergja íbúð á 2. hæð, merkt (0202), birt stærð 134,3 fm. Eigninni tilheyrir geymsla í kjallara merkt 0005, birt stærð 7,7 fm. 
Birt heildarstærð séreignar er 142,0 fm. Íbúðinni fylgir sér stæði í bílakjallara merkt 01 B0 11. 
Ljósmyndir eru ekki af þessari eign en sýna innréttingar og eru til viðmiðunar
 
Bókið skoðun hjá Magga í síma 699-2010 eða með tölvupósti á netfangið maggi@remax.is

// Stæði í bílakjallara með öllum eignum
// Bílskúr fylgir með einhverjum eignum
// Hjónaherbergi með fataherbergi ásamt sér baðherbergi
// Gólfhiti og gólfsíðir gluggar
// Aukin lofthæð í flestum íbúðum
// Sjálfstæð loftræstiskerfi er fyrir hverja íbúð með inn- og útkasti á lofti.
// Vel staðsett hús innan hverfis

Sjá má skilalýsingu, verðlista og nánari upplýsingar um íbúðirnar inn á heimasíðu verkefnisins: https://stefnisvogur28-36.is/

Afhendingartími:
Tilbúið til afhendingar

Á Stefnisvogi 28-36 eru 4 stigahús sem samtals hýsa 68 íbúðir. Því til viðbótar er bílakjallari. Inngangar í húsin eru frá götuhlið og úr inngarði. Í kjallara eru séreignageymslur ásamt sameiginlegri vagna- og hjólageymslu. Snjóbræðsla er lögð að inngörðum hússins, hluta gönguleiða í inngarði og að djúpgámum. Áhersla er lögð á að brjóta upp útlit húsanna með mismunandi áferð sem gera reitinn í senn nútímalegan og spennandi. Sérstök áhersla hefur verið lögð á efnisval, áferðir og vandaðan frágang. Skjólgóður inngarður skapar svo vettvang fyrir skemmtilegt sameiginlegt svæði íbúa.

Að verkinu standa eftirtaldir aðilar:
Byggingaraðili hússins er Reir verk ehf.
Arkitekt og aðalhönnuður er Nordic Office of Architecture
Verkfræðihönnun, Vektor verkfræðistofa ehf sá um hönnun á burðarvirki og lögnum.
Mannvit sá um hljóðhönnun.
Brunahönnun sá um brunahönnun.
Raflagnahönnun, Raflax sá um raflagna- og lýsingahönnun.

Nánari upplýsingar veita:
Magnús Már Lúðvíksson löggiltur fasteignasali í síma 699-2010 / maggi@remax.is
Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 661-6056 / gulli@remax.is
Gunnar Sverrir löggiltur löggiltur fasteignasali í síma 862-2001 / gunnar@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er almennt 0,8%, en 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða og 1.6% ef um lögaðila er að ræða. Miðast af heildar fasteignamati.
2.  Kaupandi greiðir 0,3% af brunabótamati þegar það verður lagt á eignina.
3.  Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4.  Lántökugjald lánastofnunar -  Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/02/202599.650.000 kr.4.808.210.000 kr.5720.5 m2840.522 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2024
Fasteignanúmer
2527951
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
11
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.490.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skipasund 58
Skoða eignina Skipasund 58
Skipasund 58
104 Reykjavík
144.5 m2
Einbýlishús
514
947 þ.kr./m2
136.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 7
Skoða eignina Dugguvogur 7
Dugguvogur 7
104 Reykjavík
149.6 m2
Fjölbýlishús
423
932 þ.kr./m2
139.500.000 kr.
Skoða eignina Stefnisvogur 36
Bílastæði
Skoða eignina Stefnisvogur 36
Stefnisvogur 36
104 Reykjavík
143.9 m2
Fjölbýlishús
322
924 þ.kr./m2
132.900.000 kr.
Skoða eignina Stefnisvogur 30
Bílskúr
Bílastæði
Skoða eignina Stefnisvogur 30
Stefnisvogur 30
104 Reykjavík
151.5 m2
Fjölbýlishús
312
884 þ.kr./m2
133.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin