Frábærlega skipulagt raðhús á einni hæð með fjórum svefnherbergjum! Afar skjólgóður bakgarður, stór sólstofa (um 30 fm.) og bílskúr.
Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir afar fallegt, vel skipulagt 172,7 fermetra raðhús á einni hæð með fjórum svefnherbergjum á fjölskylduvænum stað við Sæviðarsund í Reykjavík. Eignin er samtals 172,7 fermetrar að stærð og skiptist í 150,8 fermetra íbúðarrými og 21,9 fermetra bílskúr með góðu geymslulofti. Árið 2023 var pappi á þaki endurnýjaður og þá er búið að endurnýja heimtaug fyrir heita og kalda vatnið inn í hús.
Húsið er afar sjarmerandi með mikilli lofthæð í stofum, miklum gluggum til suðurs og vesturs. Fallegur upprunalegur panell og arinn í stofu gefur húsinu mikinn sjarma. Stór u.þ.b. 30 fermetra sólstofa með rennihurð út í skjólgóðan bakgarð til suðurs/suðvesturs. Viðarverönd og hellulögð stétt í bakgarði þar sem við tekur tyrfð lóðin. Fallegur gróður á lóðarmörkum. Snjóbræðsla í stétt fyrir framan hús.
Eignin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu (geymsla í dag en allar lagnir til staðar), 4 svefnherbergi, rúmgóða stofa (setustofu og borðstofa), eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi, sólstofu og bílskúr með miklu geymslulofti.
Nánari lýsing: Forstofa: Er stór með flísum á gólfi og innb. fataskápum. Svefnherbergi I: Er staðsett inn af forstofu með plastparketi á gólfi, fataskáp og glugga til norðurs. Gestasnyrting/geymsla: Er í dag nýtt sem geymsla en allar lagnir til staðar til þess að útbúa gestasnyrtingu. Hol: Með parketi á gólfi og eikar panel á veggjum og lofti. Stofa: Er rúmgóð og skiptist í setustofu og borðstofu. Aukin lofthæð, parket á gólfi og gluggar til suðurs og vesturs. Fallegur eikar panell í loftum og sjarmerandi arinn í setustofu. Útgengi í sólskála. Sólskáli: Er u.þ.b. 30 fermetrar að stærð með viðargólfi gler gluggum til suðurs inn í bakgarð hússins. Rennihurðar og gler í þaki. Eldhús: Með dúk á gólfi og upprunalegri eldhúsinnréttingu. AEG bakaraofn, Gorenje spansuðu helluborð og uppþvottavél. Flísar á milli skápa, gluggi til norðurs og borðkrókur. Fallegur panell í loftum. Þvottaherbergi: Er rúmgott með korkflísum á gólfi og glugga til norðurs. Innrétting, vaskur og tengi fyrir þvottavél/þurrkara. Svefngangur: Með parketi á gólfi. Hjónaherbergi (svefnherbergi II): Er rúmgott með parketi á gólfi og góðum skápum. Möguleiki væri að bæta við skápum og jafnvel útbúa fataherbergi með breytingum á skipulagi. Svefnherbergi III: Með plastparketi á gólfi, skápum og glugga til suðurs. Svefnherbergi IV: Með plastparketi á gólfi og glugga til suðurs. Baðherbergi: Með flísum á gólfi og veggjum. Innrétting við vask, baðkar með sturtutækjum og flísalögð sturta. Niðurtekið loft með innfelldri lýsingu og útloftun.
Bílskúr: Er 21,9 fermetrar að stærð. Mikil lofthæð og gott geymsluloft. Heitt og kalt vatn er í bílskúr. Útigeymsla: Er óupphituð og er staðsett undir útitröppum
Staðsetning eignarinnar er afar góð á eftirsóknaverðum stað í Sæviðarsundi við Laugardalinn þaðan sem stutt er í skóla á öllum skólastigum, Íþróttasvæði Þróttar og Ármanns, Laugardalslaug, verslun og þjónustu og alla afþreyingu sem Laugardalurinn hefur upp á að bjóða. Stutt er í helstu stofnæðar frá hverfinu.
Allar nánari upplýsingar veitir: Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is.
Frábærlega skipulagt raðhús á einni hæð með fjórum svefnherbergjum! Afar skjólgóður bakgarður, stór sólstofa (um 30 fm.) og bílskúr.
Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir afar fallegt, vel skipulagt 172,7 fermetra raðhús á einni hæð með fjórum svefnherbergjum á fjölskylduvænum stað við Sæviðarsund í Reykjavík. Eignin er samtals 172,7 fermetrar að stærð og skiptist í 150,8 fermetra íbúðarrými og 21,9 fermetra bílskúr með góðu geymslulofti. Árið 2023 var pappi á þaki endurnýjaður og þá er búið að endurnýja heimtaug fyrir heita og kalda vatnið inn í hús.
Húsið er afar sjarmerandi með mikilli lofthæð í stofum, miklum gluggum til suðurs og vesturs. Fallegur upprunalegur panell og arinn í stofu gefur húsinu mikinn sjarma. Stór u.þ.b. 30 fermetra sólstofa með rennihurð út í skjólgóðan bakgarð til suðurs/suðvesturs. Viðarverönd og hellulögð stétt í bakgarði þar sem við tekur tyrfð lóðin. Fallegur gróður á lóðarmörkum. Snjóbræðsla í stétt fyrir framan hús.
Eignin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu (geymsla í dag en allar lagnir til staðar), 4 svefnherbergi, rúmgóða stofa (setustofu og borðstofa), eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi, sólstofu og bílskúr með miklu geymslulofti.
Nánari lýsing: Forstofa: Er stór með flísum á gólfi og innb. fataskápum. Svefnherbergi I: Er staðsett inn af forstofu með plastparketi á gólfi, fataskáp og glugga til norðurs. Gestasnyrting/geymsla: Er í dag nýtt sem geymsla en allar lagnir til staðar til þess að útbúa gestasnyrtingu. Hol: Með parketi á gólfi og eikar panel á veggjum og lofti. Stofa: Er rúmgóð og skiptist í setustofu og borðstofu. Aukin lofthæð, parket á gólfi og gluggar til suðurs og vesturs. Fallegur eikar panell í loftum og sjarmerandi arinn í setustofu. Útgengi í sólskála. Sólskáli: Er u.þ.b. 30 fermetrar að stærð með viðargólfi gler gluggum til suðurs inn í bakgarð hússins. Rennihurðar og gler í þaki. Eldhús: Með dúk á gólfi og upprunalegri eldhúsinnréttingu. AEG bakaraofn, Gorenje spansuðu helluborð og uppþvottavél. Flísar á milli skápa, gluggi til norðurs og borðkrókur. Fallegur panell í loftum. Þvottaherbergi: Er rúmgott með korkflísum á gólfi og glugga til norðurs. Innrétting, vaskur og tengi fyrir þvottavél/þurrkara. Svefngangur: Með parketi á gólfi. Hjónaherbergi (svefnherbergi II): Er rúmgott með parketi á gólfi og góðum skápum. Möguleiki væri að bæta við skápum og jafnvel útbúa fataherbergi með breytingum á skipulagi. Svefnherbergi III: Með plastparketi á gólfi, skápum og glugga til suðurs. Svefnherbergi IV: Með plastparketi á gólfi og glugga til suðurs. Baðherbergi: Með flísum á gólfi og veggjum. Innrétting við vask, baðkar með sturtutækjum og flísalögð sturta. Niðurtekið loft með innfelldri lýsingu og útloftun.
Bílskúr: Er 21,9 fermetrar að stærð. Mikil lofthæð og gott geymsluloft. Heitt og kalt vatn er í bílskúr. Útigeymsla: Er óupphituð og er staðsett undir útitröppum
Staðsetning eignarinnar er afar góð á eftirsóknaverðum stað í Sæviðarsundi við Laugardalinn þaðan sem stutt er í skóla á öllum skólastigum, Íþróttasvæði Þróttar og Ármanns, Laugardalslaug, verslun og þjónustu og alla afþreyingu sem Laugardalurinn hefur upp á að bjóða. Stutt er í helstu stofnæðar frá hverfinu.
Allar nánari upplýsingar veitir: Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.