Fasteignaleitin
Skráð 4. des. 2024
Deila eign
Deila

Strandasel 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
93.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
642.015 kr./m2
Fasteignamat
55.450.000 kr.
Brunabótamat
41.350.000 kr.
Byggt 1975
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2054650
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
upphaflegir
Þak
upprunalegt , sjá yfirlýsingu
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
til suðurs
Lóð
1,91
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Parket er lélegt
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir nokkuð endurnýjað, bjarta og vel skipulagða 93,3 fermetra 3.herbergja enda búð á 2.hæð ( ein hæð frá götu )  á góðum stað í Seljahverfinu í Breiðholti. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 82,7 m2 auk 10,6 m2 geymslu. 

Nánari lýsing.
Komið inn í rúmgott parketlagt hol með innbyggðum fataskáp.
Eldhúsið er með innréttingu með góðu skápaplássi, ljúflokanir á skúffum, gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu, keramik helluborð og háfur.
Stofan er mjög rúmgóð og björt, parketlagt gólf og útgengt  út stórar og skjólsælar suður svalir.  
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og stórum og góðum fataskáp.
Barnaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf , baðkar með sturtu, upphengt salerni og handklæðaofn,  ágæt innrétting með vaski ofaná og efri skápum með speglahurðum , rúmgóður handklæðaskápur.opnanlegur gluggi er á baðherbergi og tengi er fyrir þvottavél.   
Sér geymsla á jarðhæð með hillum, frystikista getur fylgt með.
                                                                                                                                               
Eignin er nokkuð endurnýjuð með nokkura ára gamalli eldhúsinnrétting og tækjum, ,  fataskáp í hjónaherbergi og innréttingar á baði. Búið er að setja eldvarnarhurð fram í sameign og er sameignin snyrtileg. Á jarðhæðinni er sameiginleg þvottahús með tækjum og hjólageymsla. Einnig er aðgangur að líkamsræktartækjum. Hleðslustaur á lóð fyrir rafmagnsbíla.
.

Vel skipulögð íbúð í grónu hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, verslanir og skóla. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/06/202035.700.000 kr.37.950.000 kr.93.3 m2406.752 kr.
19/11/201519.300.000 kr.25.700.000 kr.93.3 m2275.455 kr.
12/04/200715.895.000 kr.18.700.000 kr.93.3 m2200.428 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Flúðasel 61
Opið hús:29. des. kl 15:00-15:45
Skoða eignina Flúðasel 61
Flúðasel 61
109 Reykjavík
96.1 m2
Fjölbýlishús
312
623 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Eyjabakki 14
Skoða eignina Eyjabakki 14
Eyjabakki 14
109 Reykjavík
92.3 m2
Fjölbýlishús
312
649 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergabakki 22
Skoða eignina Dvergabakki 22
Dvergabakki 22
109 Reykjavík
103.1 m2
Fjölbýlishús
514
600 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Gljúfrasel 11
Skoða eignina Gljúfrasel 11
Gljúfrasel 11
109 Reykjavík
78.4 m2
Fjölbýlishús
312
739 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin