Fasteignaleitin
Skráð 22. des. 2024
Deila eign
Deila

Eyjabakki 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
92.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
648.971 kr./m2
Fasteignamat
51.700.000 kr.
Brunabótamat
44.750.000 kr.
Mynd af Arinbjörn Marinósson
Arinbjörn Marinósson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1970
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2047348
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Yfirfarið að hluta 2019
Raflagnir
endurnýjað í íbúð 2017
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Skipt um gler að mestu 2023 og gluggar yfirfarnir
Þak
skipt um pappa, járn, niðurfallsrör og rennur 2014-2015
Svalir
Vestur svalir
Upphitun
Ofna kynding
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala og Arinbjörn Marinósson lgf kynna eignina Eyjabakki 14 í 109 Reykjavík. Íbúðin er vel skipulögð og snyrtileg 3 herbergja íbúð á annari hæð á virkilega barnvænu svæði en leiksvæði með rólum og grasflöt er staðsett fyrir miðju hússins. 
Íbúðin er björt og vel skipulögð í góðu og snyrtilegu fjölbýlishúsi. 
Eignin skiptist í rúmgóða stofu með útgengi út á vestur svalir, eldhús sem er opið í stofu og innangengt úr eldhúsi í þvottahús og búr, 2 svefnherbergi, flísalagt baðherbergi með baðkari auk geymslu.

Nánari upplýsingar veitir Arinbjörn Marinósson Löggiltur fasteignasali, í síma 822-8574, tölvupóstur arinbjorn@fastlind.is.


Fjölbýlishúsið lítur vel út og að sögn eiganda hefur m.a. verið farið í eftirfarandi viðhald á undanförnum árum: 

Í íbúð:
Skipt um öryggi og bilanastraumsrofa í íbúð 2017.
Skipt um innlagnaefni ( tengla og rofa) 2017.
Ofnar í íbúð skipt út (allir nema inná baði) des 2020.
Hreinar lagnir komu og fóðruðu neysluvatnslagnir í hluta stigagangs 2019.

Sameign og hús: 
Skipt um ofna í sameign des 2020
Niðurfallsrör utan á blokk sumar 2022
Epoxy sett á vagnageymslu og geymslu gang 2022
Allt tréverk málað og skipt um gler og viðhald á gluggum þar sem þurfti sumar 2023
Lóð og leiktækjum hefur verið vel haldið við.
Þak yfirfarið og skipt um það sem þurfti 2016.

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 

 
Eignin Eyjabakki 14 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 204-7348, birt stærð 92.3 fm og skiptist í 3ja herbergja íbúð sem er 79,3 m² á annari hæð og 13 m² geymslu í sameign.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/09/201724.700.000 kr.35.000.000 kr.92.3 m2379.198 kr.
23/02/201519.200.000 kr.21.200.000 kr.92.3 m2229.685 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Flúðasel 61
Opið hús:29. des. kl 15:00-15:45
Skoða eignina Flúðasel 61
Flúðasel 61
109 Reykjavík
96.1 m2
Fjölbýlishús
312
623 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergabakki 22
Skoða eignina Dvergabakki 22
Dvergabakki 22
109 Reykjavík
103.1 m2
Fjölbýlishús
514
600 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Strandasel 1
Skoða eignina Strandasel 1
Strandasel 1
109 Reykjavík
93.3 m2
Fjölbýlishús
312
642 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Gljúfrasel 11
Skoða eignina Gljúfrasel 11
Gljúfrasel 11
109 Reykjavík
78.4 m2
Fjölbýlishús
312
739 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin