Fasteignaleitin
Skráð 30. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Mýrdalur 5

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
188.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
636.750 kr./m2
Fasteignamat
99.950.000 kr.
Brunabótamat
98.500.000 kr.
Byggt 2018
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2332418
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Svalir
Sólpallur með heitum potti
Upphitun
Gólfhiti
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Parket hefur losnað upp á ganginum og inní eldhúsi. 
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu: Fallegt og vel skipulagt einýlishús við Mýrdal 5 í Innri Njarðvík. Eignin er skráð 188,3 fm, þar af er bílskúr 43,10fm. Byggt 2018.

Eingnin er afar björt og skemmtilegt og skipstist í forstofu, hol, stofu og borðstofu, eldhús, 3 herbergi, baðherbergi, gestabaðherbergi og bílskúr. Gólfhiti er í allri eigninni. Rúmgott bílaplan, möl í plani.
Staðsetning eignar er mjög góð í rólegri þriggja húsa botnlangagötu og í göngufæri við Stapaskóla sem og aðra þjónustu.


*** Byggt 2018
*** Um 80fm pallur með heitum potti
*** 3 mjög rúmgóð svefnherbergi
*** Stór bílskúr 
*** 2 barðherbergi


Nánari upplýsingar veitir Dísa Edwards Löggiltur fasteignasali, í síma 8636608, tölvupóstur disa@allt.is

Nánari lýsing eignar:
Forstofa hefur vínylparket á gólfi og svartan fataskáp.
Barnaherbergi eru tvö. Parket á gólfi.
Sjónvarpshol/stofa/borðstofa er í opnu, stóru og björtu rými. Skilrúm er á milli hols og stofu. Þaðan er gengið út á sólpall. Vínylparket á gólfi.
Eldhús hef svarta innrétting með ljós grárri borðplötu. Mikið skápapláss. Bökunarofn og örbylgjuofn í vinnuhæð. Vínylparket á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskáp. Parket á gólfi. 
Baðherbergi hefur svarta innréttingu og stóran spegill á vegg, upphengt salerni, handklæðaofn, baðkar og walk in sturtu. Ljós gráar flísar í hólf og gólf. Útgengi út á pall beint í heitan pott frá baðherbergi. 
Gesta salerni hefur svarta innréttingu með spegli fyrir ofan og upphengt salerni. Gráar flísar á gólfi. Gesta salerni er innaf bílskúr.
Þvottahús er gert ráð fyrir í bílskúr. 
Bílskúr mjög rúmgóður með geymslulofti. 

Fallegt og vel skipulagt fjölskylduhús í vinsælu Stapaskólahverfi sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar veitir Dísa Edwards Löggiltur fasteignasali, í síma 8636608, tölvupóstur disa@allt.is

Vegna eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ

 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 kr m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/12/202164.550.000 kr.15.000.000 kr.188.3 m279.660 kr.Nei
29/04/202164.550.000 kr.66.000.000 kr.188.3 m2350.504 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2018
43.1 m2
Fasteignanúmer
2332418
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Blikatjörn 6
Bílskúr
Skoða eignina Blikatjörn 6
Blikatjörn 6
260 Reykjanesbær
207 m2
Einbýlishús
413
594 þ.kr./m2
122.900.000 kr.
Skoða eignina Huldudalur 7
Bílskúr
Skoða eignina Huldudalur 7
Huldudalur 7
260 Reykjanesbær
171.7 m2
Raðhús
423
690 þ.kr./m2
118.400.000 kr.
Skoða eignina Huldudalur 9
Bílskúr
Skoða eignina Huldudalur 9
Huldudalur 9
260 Reykjanesbær
171.7 m2
Raðhús
423
698 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Huldudalur 5
Bílskúr
Skoða eignina Huldudalur 5
Huldudalur 5
260 Reykjanesbær
171.7 m2
Raðhús
423
698 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin