Björt og falleg hæð með sérinngang og stórum bílsskúr í Vestubæ Kópavogs.** 4 Svefnherbergi** Stór bílskúr ( 54.4m2 ) með góðu geymsluplássi og möguleiki að útbúa sér íbúð úr rýminu
** Gluggar yfirfarnir og endurnýjaðir að hluta.
** Þakið yfirfarið árið 2020
** Sprunguviðgerðir og málun 2020Nánari upplýsingar veitir:
Auður Ýr Jóhannsdóttir a.lgf. í síma 897-0900 eða á audur@palssonfasteignasala.isPáll Pálsson Lgf. palli@palssonfasteignasala.is 7754000www.verdmat.is www.eignavakt.is Birt stærð samkv. Þjóðskrá Íslands er 190,3 m², þar af er íbúðin 135,9 m², geymsla 20,9 m² og bílskúr 33,5 m² en bílskúr og geymsla mynda opið rými. Faseignamat 2026 115.400.000
Eignin skiptist í anddyri, hol, eldhús, borðstofu, stofu, þvottahús, baðherbergi, gestasalerni, 3-4 svefnherbergi, bílskúr og geymslu.
Anddyri er rúmgott flísalagt með fataskáp við enda gangs.
Hjónaherbergi er með parket á gólfi og rúmgóðum fataskáp.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og innbyggðum fataskáp.
Herbergi/skrifstofa með parket á gólfi og innbyggðum fataskáp með rennihurðum.
Gestasalerni er með handlaug, wc og er flísalagt. Innbyggður skápur.
Eldhús er með hvítri innréttingu/eik, helluborð, vifta og borðkrókur. Flísar á gólfi
Þvottahús fyrir innan eldhús er rúmgott með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara með skápum og skúffum. Flísar á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt. Innrétting með baðkari, sturtuklefa og wc.
Af forstofugangi er gengið inn í hol/miðrými og úr holi er gengið í eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi og svefnherbergi.
Bílskúr er skráður 33.5 m2 + 20,9m2 geymsla. Gluggar er á hlið ásamt inngönguhurð. 20,9 m
Sérlega vinsæl og barnvæn staðsetning í Vesturbæ Kópavogs nálægt skóla, leikskóla og annarri þjónustu. Stutt í fallegt útivistarsvæði.
Góð ráð fyrir kaupendur og seljendur Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.