Fasteignaleitin
Opið hús:12. mars kl 17:00-17:30
Skráð 11. mars 2025
Deila eign
Deila

Eskivellir 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
108.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
688.419 kr./m2
Fasteignamat
69.750.000 kr.
Brunabótamat
59.750.000 kr.
Mynd af Auður Magnúsdóttir
Auður Magnúsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2275048
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
í lagi
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
í lagi
Svalir
2 sólpallar
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2024 var ákveðið að afla tilboða í teikningar fyrir svalalokanir. Teikningar ásamt ákvörðun um kostnaðarskiptingu verða lagðar fyrir annan húsfund. Þá var ákveðið að afla skýrari tilboða í hleðslukerfi í bílageymslu og hleðslustöðvar á lóð og leggja fyrir sama fund.
Fyrirhugað er að láta laga hleðsluvegg fyrir framan inngan hússins í sumar, mála glugga að utan og klára múrviðgerðir fyrir ofan svalir einnar íbúðar. Tilboð í verkin verða lögð fyrir annan húsfund til ákvörðunar.
Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali og Lind fasteignasala kynna rúmgóða og bjarta fjögurra herbergja íbúð á 1.hæð í lyftuhúsnæði með sérmerktu stæði í bílgeymslu við Eskivelli 1, Hafnarfirði. Útgengi úr stofu á rúmgóða viðarverönd með skólveggjum og önnur viðarverönd með skjólveggjum með útgengi úr hjónaherbergi. Eignin er skráð skv. FMR 108,8 fm. Nýlega var baðherbergið endurnýjað, skipt var um allar innihurðar og nýtt harðparket sett á eignina.

Eignin skiptist í forstofu gang/hol, þvottahús, stofu,borðstofu, eldhús, baðherbergi, hjónaherbergi og tvö rúmgóð barnaherbergi, rúmgóð geymsla innan íbúðar. Önnur sér geymsla í sameign ásamt sérmerktu bílstæði í bílageymslu. Búið er að setja upp tvær hleðslustöðvar fyrir utan húsið.

Nánari lýsing:
Forstofa harðparket á gólfi, fataskápur.
Þvottahús innaf forstofu, flísar á gólfi. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.
Eldhús í opnu rými, gott skápa og vinnupláss. Eldhúsinnréttingin var stækkuð 2020, skipt var um borðplötu, ofn og helluborð.
Stofa/borðstofa rúmgóð og björt með harðparketi á gólfi, Útgengi á viðarverönd með skjólveggjum. 
Hjónaherbergið harðparket á gólfi, gott skápapláss. Útgengt út á viðarverönd með skólveggjum.
Barnaherbergi I harðparket á gólfi, fataskápur.
Barnaherbergi II harðparket á gólfi.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, falleg innrétting, rúmgóð sturta og handklæðaofn.
Geymsla I er innan íbúðar með hillum á veggjum.
Geymsla II í sameign ásamt vagna- og hjólageymslu
Bílgeymsla sér merkt stæði í bílgeymslu.

Þetta er virkilega falleg eign sem vert er að skoða. Góð staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu s.s. grunn- og leikskóla, verslun, líkamsrækt, íþróttamiðstöð Hauka við Ásvelli, sundlaug, góðar göngu og hjólaleiðir o.fl.

Nánari upplýsingar veitir Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8482666, tölvupóstur audur@fastlind.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/10/201424.050.000 kr.26.500.000 kr.108.8 m2243.566 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2006
Fasteignanúmer
2275048
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
3
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringhamar 33 íb. 305
Bílastæði
Hringhamar 33 íb. 305
221 Hafnarfjörður
93.7 m2
Fjölbýlishús
312
821 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 31 íb. 503
Bílastæði
Hringhamar 31 íb. 503
221 Hafnarfjörður
95.6 m2
Fjölbýlishús
3
815 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 37
Bílastæði
Opið hús:13. mars kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hringhamar 37
Hringhamar 37
221 Hafnarfjörður
94.7 m2
Fjölbýlishús
312
812 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 37, íb. 505
Bílastæði
Opið hús:12. mars kl 17:00-17:30
Hringhamar 37, íb. 505
221 Hafnarfjörður
89.2 m2
Fjölbýlishús
312
817 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin