Fasteignaleitin
Skráð 5. júní 2025
Deila eign
Deila

Eyrarlundur 0

EinbýlishúsVesturland/Akranes-301
121 m2
6 Herb.
6 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
80.000.000 kr.
Fermetraverð
661.157 kr./m2
Fasteignamat
46.050.000 kr.
Brunabótamat
56.550.000 kr.
Mynd af Sigþór Bragason
Sigþór Bragason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1998
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2240254
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Stór verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
EIGNIN ER SELD MEÐ HEFÐBUNDNUM FYRIRVARA.

Gimli fasteignasala og Sigþór Bragason lögg.fasteignasali sími 899 9787 kynna: Einbýli / Sumarhús á stóru eignarlandi í Svínadal í Hvalfjarðarsveit. Húsið er 121 m² og eignarlandið 3,6 hektarar. Sex svefnherbergi, stór stofa, sólpallar og heitur pottur. Um helmingur landsins er skógi vaxið. Einstök eign sem getur hentað sem sumarhús stórfjölskyldu, fyrir ferðaþjónustu eða sem einbýlishús til heilsársbúsetu í sveitasælunni.

Vidolinkur á eignina https://vimeo.com/1086596497

Nánari lýsing:

Komið inn í rúmgóða forstofu
Herbergja gangur með hurð í enda út á sólpall.
Í húsinu eru 6 svefnherbergi.
Baðherbergi með upphengdu salerni, sturtuklefa innréttingu og tengi fyrir þvottavél.
Stofa og eldhús eru í stóru björtu samliggjandi rými, gegnt er út á pall úr stofunni.
Verönd er með þremur hliðum hússins.
Heitur pottur
Geymsla
með glugga er við hlið forstofu.
Geymsluhús er við vestur hlið hússins.
Lóð, húsið stendur á 3,6 hektara eignarlóð sem er að hálfu skógi vaxin.

Eignin er skráð sem einbýli og er séð um sorphirðu og hægt að skrá sig til heilsárs búsetu.
Þetta er eign sem hentar stórfjölskyldu með óvenju mörgum svefnherbergjum. einnig gefur hún möguleika á ferðaþjónustu með einstakri staðsetningu. Landið er óvenju stórt sem gefur ýmsa möguleika.


Staðsetning er frábær og er um 40 mín akstur frá Reykjavík á malbikuðum vegi. Fallegt útsýni er frá húsinu og einungis um 5 mín gangur að Eyrarfossi. Örstutt er í veiði í vötnunum í Svínadalnum, Eyrarvatni, Þórisstaðavatni og Geitabergsvatni.

Þetta er einstök eign sem hentað getur sem sumarhús stórfjölskyldu, fyrir ferðaþjónustu eða sem einbýlishús til heilsársbúsetu í sveitasælunni.
 
Nánari upplýsingar veitir Sigþór Bragason, löggiltur fasteigna, fyrirtækja og skipasali, í síma 899 9787, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti á sb@gimli.is
 
Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnaði því 43 ára starfsafmæli á árinu 2025. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli gerir betur...

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háimelur 11
Bílskúr
Skoða eignina Háimelur 11
Háimelur 11
301 Akranes
158.5 m2
Parhús
413
529 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Háimelur 1B
Bílskúr
Skoða eignina Háimelur 1B
Háimelur 1B
301 Akranes
158.6 m2
Raðhús
43
530 þ.kr./m2
84.000.000 kr.
Skoða eignina Háimelur 13
Bílskúr
Skoða eignina Háimelur 13
Háimelur 13
301 Akranes
158.5 m2
Parhús
413
523 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 5
Bílastæði
Skoða eignina Þjóðbraut 5
Þjóðbraut 5
300 Akranes
97.9 m2
Fjölbýlishús
413
797 þ.kr./m2
77.990.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin