Fasteignaleitin
Skráð 17. sept. 2025
Deila eign
Deila

Fjöruklöpp 34

RaðhúsSuðurnes/Garður-250
91.3 m2
3 Herb.
1 Baðherb.
Verð
56.900.000 kr.
Fermetraverð
623.220 kr./m2
Fasteignamat
46.150.000 kr.
Brunabótamat
51.050.000 kr.
Mynd af Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2511436
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu nýlega 90fm endaíbúð við Fjöruklöpp í Garði, Suðurnesjabæ.
Eignin hefur tvö svefnherbergi, rúmgott og bjart alrými, baðherbergi með þvottaaðstöðu og geymslu innan eignar. 

*** Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega.
*** Fullfrágengin lóð með hellulagðri stétt að framan og timburpalli að aftan.
*** Tvö malbikuð bílastæði.
*** Pallur á baklóð með möguleika á stækkun.
*** Sérsmíðaðar innréttingar og skápar. 
*** Opið grænt svæði bakvið og til hliðar við eign - gott næði. 

Nánari upplýsingar veitir:
Elín Frímanns lfs í síma: 560-5521 og tölvupóst: elin@allt.is


Nánari lýsing á eigninni:
Forstofa: Flísalögð með rúmgóðum fataskáp.
Eldhús: Parketlagt gólf, hvít innrétting og gott skápapláss.
Stofa og borðstofa: Parket á gólfi og útgengt á verönd á baklóð.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, stór fataskápur og hurð út á verönd.
Barnaherbergi: Parketlagt og með fataskáp.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, stílhrein innrétting, upphengt salerni, sturta og handklæðaofn. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Innan íbúðar með parket á gólfi.

Dökkgrá bandsöguð timburklæðning, hvítir timburgluggar og hurðir.
Þak klætt með alusink bárum og hvítum timburklæddum þakkanti.
Gert ráð fyrir rafmagnshleðslu fyrir bíl.


Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Silfurtún 18
Skoða eignina Silfurtún 18
Silfurtún 18
250 Garður
108.4 m2
Fjölbýlishús
54
506 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Háteigur 44
Skoða eignina Háteigur 44
Háteigur 44
250 Garður
82.1 m2
Raðhús
312
705 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Háteigur 46
Skoða eignina Háteigur 46
Háteigur 46
250 Garður
82.1 m2
Raðhús
312
705 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkardalur 33
Skoða eignina Bjarkardalur 33
Bjarkardalur 33
260 Reykjanesbær
98.9 m2
Fjölbýlishús
312
581 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin