Fasteignaleitin
Skráð 12. sept. 2025
Deila eign
Deila

Áshamar 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
72.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.500.000 kr.
Fermetraverð
888.430 kr./m2
Fasteignamat
59.050.000 kr.
Brunabótamat
51.290.000 kr.
ÞG
Þorbjörn Geir Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2024
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2526115
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
5
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
nýlegt
Raflagnir
nýlegt
Frárennslislagnir
nýlegt
Gluggar / Gler
nýlegt
Þak
nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Trausti Fasteignasala kynnir glæsilega 2ja herbergja íbúð með suðursvalir í nýju hverfi við Áshamar 4 í Hafnarfirði.  
*Náttúran í bakgarðinum*  *Skólar í göngufæri*  *Svansvottuð bygging og hagstæðari lánakjör*


Eignin er alls 72,6 fm að stærð á og er á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Íbúðin sjálf sem er ákaflega björt og falleg, er skráð 65,8fm og skiptist í anddyri, alrými með eldhúsi og stofu með útgengi út á svalir, eitt svefnherbergi, glæsilegt flísalagt baðherbergi með þvottaaðstöðu og sér geymslu í sameign skráð 6,8 fm.
Innréttingar eru sérlega vandaðar og eru frá þýska framleiðandanum Nobilia. Bætt hefur verið við innréttingareiningu í eldhúsið til stækkunar og aukins geymslupláss.
Búið er að tengja rafmagn fyrir hleðslustöð. Íbúðin getur verið laus strax.

Á svæðinu er risinn skóli ásamt leikskóla og tónlistarskóla, þjónustu og snyrtileg atvinnustarfsemi auk opinna svæða, garða, leiksvæða.. Á svæðinu rís blönduð byggð þar sem gott jafnvægi ríkir milli heimilis og vinnu í vistvænu hverfi sem býr yfir góðum tengslum við náttúrufar svæðisins. Horft er til hverfisins í heild þar sem reynt verður að „tryggja fjölbreytt, sveigjanlegt, öruggt og örvandi umhverfi sem hvetur til skapandi athafna fólks á öllum aldri“.

Um er að ræða annað húsið af fimm, alls 20 íbúðir í Áshamri 8. Skuggi byggingarfélag byggir 140 íbúðir við Áshamar 2-10 í Hamranesi í Hafnarfirði. Byggingarnar eru fjölbýlishús, fimm samtals á 6-7 hæðum, þrjú opin bílastæðahús eru á lóð, þar af 2 með þakgarði fyrir leiksvæði og 1 bílastæðahús á 2 hæðum. Eitt bílastæði tilheyrir hverri íbúð. Húsin eru í svansvottuðu ferli sem tryggir að þau eru betri fyrir umhverfið og heisluna. Græn lán hagstæðari kjör á húsnæðislánum við fjármögnun á vistvænu húsnæði sem hefur hlotið viðurkennda umhverfisvottun.

Utanhússfrágangur
Við hönnun Áshamars var lögð áhersla á vandaðar tryggar lausnir m.t.t endingar byggingar. Útveggir bygginga eru einangraðir að utan sem lágmarkar kuldabrýr og eykur orkunýtni. Gluggar eru vottaðir gæða áltrégluggar frá traustum framleiðanda með reynslu af íslenskum aðstæðum. Til að tryggja þéttleika glugga í byggingu er hluti  þeirra  þrýstiprófaður til samræmis við rakavarnaráætlun Svansins.
Brunaþolinn öndunardúkur er settur undir álklæðningu og yfir útveggjaeinangrun. Öndunardúkur tryggir að ekki blási kalt loft inn í einangrun. Öndunardúkur tryggir að vatn eigi ekki greiða leið inn í útveggjaeinangrun og þá inn að útvegg. Þakfrágangur er viðsnúið þak þ.e tvöfaldur ábræddur þakpappi, XPS einangrun og farg. Að viðbættum hefðbundum frágang er sett drenerandi dúkur undir einangrun og afrennslisdúkur ofaná einangrun sem hvoru tveggja bæta gæði einangrunar. Ysta byrði útveggja og veðurkápa bygginga er að mestu álklætt sem tryggir viðhaldslétta eign.

Innanhússfrágangur
Svansvottun gerir ríka kröfu til aukinna gæða innivistar. Hljóðhönnuðir yfirfara efnisval og hönnunarlausnir. Hönnuðir skila dagsljósaútreikningum að kröfu Svansins sem tryggir björt íverurými. Hönnuðir skila orkuútreikningum bygginga að kröfum Svansins. Sjálfvirk ljósastýring er í öllum sameigna rýmum að kröfum Svansins. Svansvottun gerir ríka kröfu til alls efnisvals í byggingum svo tryggt sé að ekki fari skaðleg efni heilsu  sem og að:Umhverfisvottaðar innréttingar og gólfefni. Umhverfisvænn milliveggjasteinn sem jafnframt hefur þol gangvart raka og myglu. Umhverfisvottuð málning og vatnssparandi hreinlætistæki.

Hér er um að ræða virkilega vandaða eign í ört vaxandi hverfi þar sem bæði þjónusta og náttúra eru í göngufæri.
Hafðu samband við Bjössa og bókaðu skoðun því sjón er sögu ríkari!

Nánari upplýsingar veitir Þorbjörn Geir Ólafsson löggiltur fasteignasali, í síma 895-5198, tölvupóstur bjossi@trausti.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/11/202442.250.000 kr.62.000.000 kr.72.6 m2853.994 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2023
Fasteignanúmer
2526115
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
4
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.640.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringhamar 7
Skoða eignina Hringhamar 7
Hringhamar 7
221 Hafnarfjörður
73.3 m2
Fjölbýlishús
312
872 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 24 - Íb. 403
Áshamar 24 - Íb. 403
221 Hafnarfjörður
67.1 m2
Fjölbýlishús
211
917 þ.kr./m2
61.500.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 33 (203)
IMG_9158.JPG
Hringhamar 33 (203)
221 Hafnarfjörður
79.6 m2
Fjölbýlishús
212
848 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 5
Skoða eignina Hringhamar 5
Hringhamar 5
221 Hafnarfjörður
80 m2
Fjölbýlishús
312
844 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin