Fasteignaleitin
Skráð 18. okt. 2024
Deila eign
Deila

Hrísateigur 24

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
67.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
809.735 kr./m2
Fasteignamat
51.250.000 kr.
Brunabótamat
28.050.000 kr.
ÆB
Ægir Breiðfjörð
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1943
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2016953
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
41,52
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Þessi eign er seld með fyrirvara sem stendur til 5.12.2024

Íbúð á jarðhæð í tvíbýli á horni Hrísateigs og Otrateigs.
Sér inngangur.
Vinsæl staðsetning.

Lýsing:
Komið er í lítið andyri, þar geymsla undir stiga.
Síðan er komð í hol, þar hurð í innbyggðan fataskáp.
Frá holi er fyrst svefnherbergi gott með skápum,  horngluggi í vestur og norður.
Á móti herberginu er baðherbergi með sturtuklefa, flísar á gólfi, gluggi .
Stofan er góð með horngluggum í suður og vestur.
Fyrir enda hols er eldhúsið með viðarlituðum innréttingum og þar gluggi í suður.
Innaf eldhúsi er svo lítið herbergi með tveim gluggum.
Gólfefni er plast parket, flísar á baðherbergi.

Hurð frá holi í sameiginlegt þvottahús, hver með sína vél.
Garður í kringum húsið.
Eldhús innréttingar og öll gólfefni endurnýjað 2021, baðherbergi 2014. 
Lagnir að lóðamörkum endurnýjaðar 2021 af Veitum og úti lagnir athugaðar 2014.
Þak endurnýjað 2004  en þarf að athuga þakrennur.
Hús klætt 2016, málað 2004
Eldra ofnakerfi og rafmagn.


Íbúðin er í útleigu með leigusamning til 1. mars 2025.

Nánari upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/01/202135.850.000 kr.35.000.000 kr.67.8 m2516.224 kr.
08/04/201619.200.000 kr.25.700.000 kr.67.8 m2379.056 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skaftahlíð 10
Skoða eignina Skaftahlíð 10
Skaftahlíð 10
105 Reykjavík
62.6 m2
Fjölbýlishús
211
909 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Miklabraut SELD 78
Miklabraut SELD 78
105 Reykjavík
73.7 m2
Fjölbýlishús
212
772 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 172
Skoða eignina Hraunbær 172
Hraunbær 172
110 Reykjavík
81.1 m2
Fjölbýlishús
312
699 þ.kr./m2
56.700.000 kr.
Skoða eignina Bergþórugata 9
Skoða eignina Bergþórugata 9
Bergþórugata 9
101 Reykjavík
65 m2
Fjölbýlishús
312
845 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin