Fasteignaleitin
Skráð 18. júlí 2025
Deila eign
Deila

Skallagrímsgata 1

FjölbýlishúsVesturland/Borgarnes-310
149.1 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
60.900.000 kr.
Fermetraverð
408.451 kr./m2
Fasteignamat
50.700.000 kr.
Brunabótamat
75.900.000 kr.
Mynd af Daníel Rúnar Eliasson
Daníel Rúnar Eliasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2111671
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjað
Gluggar / Gler
Upphaflegt
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
33,75
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
HÁKOT fasteignasala og Daníel Rúnar Elíasson löggiltur fasteignasali sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsa:

*** SKALLAGRÍMSGATA 1 - BORGARNESI ***  Neðri sérhæð (149.1 m²).
 
Forstofa (flísar, skápar).
Salerni (flísar. flísar á vegg). 
4 rúmgóð svefnherbergi (parket, tvö með skápum)
Eldhús (parket, grá innrétting, helluborð, ofn, uppþvottavél). 
Stofa/borðstofa (parket)
Sjónvarpsrými í opnu rými (parket). 
Baðherbergi (flísar, flísar á vegg, sturta í gólf, upphengt wc, innrétting).

Gangur með opnu gluggalausu rými. Af ganginum er gengt inn í hitakompu og þvottahús, skrifstofu, geymslu og flísalagt baðherbergi.

Annað: Kerfisloft er yfir hluta af íbúðinni. Fljótandi parket yfir íbúðina. Skólp/frárennsli var endurnyjað 1996, lagt plast allt nýtt í plötu fyrir steypu og lagt nýtt út í brunn.
Köld útigeymsla við stiga á efri hæð. Garðblettur til sérafnota fylgi íbúðinni að framanverðu, til móts við skallagrímsgarð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/09/202114.500.000 kr.27.500.000 kr.149.1 m2184.439 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háholt 20
Bílskúr
Skoða eignina Háholt 20
Háholt 20
300 Akranes
153.2 m2
Hæð
513
405 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Skoða eignina Hrafnaborg 3
Skoða eignina Hrafnaborg 3
Hrafnaborg 3
190 Vogar
111.7 m2
Fjölbýlishús
423
560 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Skoða eignina Heiðarholt 44
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarholt 44
Heiðarholt 44
230 Reykjanesbær
114 m2
Fjölbýlishús
312
552 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Elsugata 21 tilb. til innréttingar
Elsugata 21 tilb. til innréttingar
815 Þorlákshöfn
129 m2
Raðhús
413
478 þ.kr./m2
61.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin