Fasteignaleitin
Skráð 17. sept. 2024
Deila eign
Deila

Mímisvegur 17

EinbýlishúsNorðurland/Dalvík-620
254.3 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
274.872 kr./m2
Fasteignamat
62.000.000 kr.
Brunabótamat
111.950.000 kr.
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2155114
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Talið í lagi - Ekki skoðað.
Raflagnir
Talið í lagi
Frárennslislagnir
Talið í lagi - Ekki skoðað.
Gluggar / Gler
Gler þarfnast endurnýjunar að hluta.
Þak
Ekki skoðað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ofnar í stofu eru ónýtir og það þarf að skipta um þá.
Parket í stofu er með gömul rakamerki eftir leka úr ofnum.
Gler þarfnast endurnýjunar að hluta.
Smá ummerki um rakaskemmdir á gangi og forstofu. Talið er að skemmd á gangi sé út frá sturtu sem á að vera búið að laga með nýrri fúgu. Ummerki í forstofu eru líklega frá útidyrahurð, verið er að laga kíttun á hurð.
Kasa fasteignir 461-2010.

Mísmisvegur 17. Fallegt og vel staðsett 5 herbergja einbýlishús með tvöföldum bílskúr samtals 254.3 fm.

Húsið skiptist í Forstofu, snyrtingu, sjónavarpshol, stofu/borðstofu, baðherbergi, 4 svefnherbergi, eldhús, þvottahús og búr/geymslu og kjallara ásamt tvöföldum bílskúr og þar er einnig sér geymsla. Gott útisvæði er við húsið, steypt bílaplan og stéttar og tvö hellulögð útisvæði bakvið hús.

Forstofa: Þar eru flísar á gólfum og fatahengi.
Snyrting: Þar er salerni og lítil innrétting með vaski.
Sjónvarpshol: Það er rúmgott með flísum á gólfum.
Stofa: Er rúmgóð og björt með parketi á gólfum, parket á stofu er orðið lélegt og ofan í stofu lélegir. Gengið er út á hellulagða verönd út frá stofu.
Eldhús: Þar eru flísar á gólfum, eldri innrétting og flísar á milli skápa.
Svefnherbergi: Eru fjögur, parket á gólfum í þremur þeirra, hjónaherbergi með stórum skáp og þar er dúkur á gólfum.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, búið að setja nýja fúgu á veggflísar og sturtuflísar. Hvít innrétting. Bæði er baðkar og sturta.
Þvottahús: Þar eru flísar á gólfum.
Geymsla: Þar eru flísar á gólfum og hillur eru í geymslu.
Kjallari: Opið rými, lakkað gólf allt nýmálað, opnanlegur gluggi er á rýminu.
Bílskúr: Er tvöfaldur, lakkað gólf rennandi vatn og affall. Geymsla er inn af bílskúr.
Garður: Mikið er hellulagt í garði og fallegur frágangur.

- Húsið er laust við kaupsamning.
- Góð staðsetning.
- Húsið er nýlega málað að utan og allt nýmalað að innan.
- Búið er að skipta um flesta rafmagstengla í húsinu.
- Hiti er í bílapalni og hluta stéttar.
- Ný gluggajarn.

Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.

------------

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kasa fasteignir benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald sýslumanns af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1979
60 m2
Fasteignanúmer
2155114
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
19.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kasa Fasteignir
http://www.kasafasteignir.is
GötuheitiPóstnr.m2Verð
600
199.3
68,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin