Einbýlishús á vinsælum stað í bænum Lýsing: Um er að ræða 199,3m2 einbýlishús, kjallari er undir hluta hússins en ekki full lofthæð. Forstofa: Ljósar flísar á gólfi, fatahengi. Stofa, alrými og borðstofa: Ljóst parket (hvíttuð eik) , búið að rétta af gólfhalla með timburgólfi. Sólstofa: Gráar flísar, gler að einhverju leyti orðið lélegt og víðar í húsinu er gler orðið lélegt en karmar virðast vera í ágætu ástandi. Svefnherbergi: Þau eru þrjú, ljóst parket á þeim öllum, fataskápar í öllum herbergjum. Eldhús: Gráar flísar á gólfi, eldhúsinnrétting yfirfarin og endurnýjuð/lökkuð að hluta. Baðherbergi: Allt nýlega upptekið, gráar flísar á gólfi og veggjum, sturtuklefi, dökk spónlögð innrétting með hvítri handlaug, speglar framan á efri skápum. Kjallari: Þvottahús með máluðu gólfi, tvö svefnherbergi inn af því er lítið herb. ca. 6m2, parket á gólfi. Inn af þvottahúsi eru einnig geymslur, fremur lítil lofthæð, ljóst parket á gólfi að hluta og málað gólf að hluta. Gler er orðið lélegt víða, laus fög í gluggum þarf að endurnýja innan fárra ára. Að sögn eigenda er þak talið þarfnast viðgerðar (öndun ekki næg) og er mögulegum kaupendum bent á að skoða það vel, auðveldlega hægt að skoða loftið um hlera í baðherbergi.
· Rafmagnstafla var endurnýjuð fyrir nokkrum árum · Inntök fyrir heitt og kalt vatn og rafmagn hafa nýlega verið endurnýjuð · Frárennsli var endurnýjað fyrir nokkrum árum · Nýjar ofnalagnir og flestir ofnar hafa einnig verið endurnýjaðir · Sólpallur ca. 70m2 með heitum potti
Einbýlishús á vinsælum stað í bænum Lýsing: Um er að ræða 199,3m2 einbýlishús, kjallari er undir hluta hússins en ekki full lofthæð. Forstofa: Ljósar flísar á gólfi, fatahengi. Stofa, alrými og borðstofa: Ljóst parket (hvíttuð eik) , búið að rétta af gólfhalla með timburgólfi. Sólstofa: Gráar flísar, gler að einhverju leyti orðið lélegt og víðar í húsinu er gler orðið lélegt en karmar virðast vera í ágætu ástandi. Svefnherbergi: Þau eru þrjú, ljóst parket á þeim öllum, fataskápar í öllum herbergjum. Eldhús: Gráar flísar á gólfi, eldhúsinnrétting yfirfarin og endurnýjuð/lökkuð að hluta. Baðherbergi: Allt nýlega upptekið, gráar flísar á gólfi og veggjum, sturtuklefi, dökk spónlögð innrétting með hvítri handlaug, speglar framan á efri skápum. Kjallari: Þvottahús með máluðu gólfi, tvö svefnherbergi inn af því er lítið herb. ca. 6m2, parket á gólfi. Inn af þvottahúsi eru einnig geymslur, fremur lítil lofthæð, ljóst parket á gólfi að hluta og málað gólf að hluta. Gler er orðið lélegt víða, laus fög í gluggum þarf að endurnýja innan fárra ára. Að sögn eigenda er þak talið þarfnast viðgerðar (öndun ekki næg) og er mögulegum kaupendum bent á að skoða það vel, auðveldlega hægt að skoða loftið um hlera í baðherbergi.
· Rafmagnstafla var endurnýjuð fyrir nokkrum árum · Inntök fyrir heitt og kalt vatn og rafmagn hafa nýlega verið endurnýjuð · Frárennsli var endurnýjað fyrir nokkrum árum · Nýjar ofnalagnir og flestir ofnar hafa einnig verið endurnýjaðir · Sólpallur ca. 70m2 með heitum potti
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
04/12/2017
28.300.000 kr.
27.500.000 kr.
199.3 m2
137.982 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.