Fasteignaleitin
Skráð 10. júlí 2025
Deila eign
Deila

Barmahlíð 52

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
65.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.700.000 kr.
Fermetraverð
1.065.749 kr./m2
Fasteignamat
56.250.000 kr.
Brunabótamat
30.650.000 kr.
Mynd af Jónas H. Jónasson
Jónas H. Jónasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1949
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2030729
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlega skipt um bárujárn
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Jónas H. Jónasson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Bær kynna í einkasölu:  Rúmgóða og vel skipulagða 4ra herbergja risíbúð á 3. hæð á vinsælum stað í hlíðunum, stutt í alla þjónustu.  Íbúðin er 58.4m2 að stærð ásamt sér geymslu sem er 7m2, samtals 65.4m2.

Nánari lýsing:
Teppalögð sameign með stórum gluggum sem veita mikla birtu inn á stigagangin.
Hol með parket á gólfi, fatahengi og skáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi, vaski og baðkari, tengi fyrir þvottavél og þurkara er inni í lokuðum skáp, aukið geymslupláss fyrir innan skáp.
Lítið svefnherbergi með parket á gólfi, engir skápar.
Eldhús með parket á gólfi og snyrtilegri upprunalegri innréttingu með miklu skápaplássi ásamt borðkrók.
Björt og rúmgóð stofa/borðstofa með parket á gólfi.
Tvö rúmgóð svefnherbergi með parket á gólfi, fataskápar í hvorugu þeirra.
Yfir íbúðinni er ris með miklu geymsluplássi.
Bak við hús er sameiginlegur garður.

Að sögn seljanda þá hafa eftifarandi framkvæmdir verið gerðar:
Árið 2011 var húsið steinað.
Árið 2020 þá var skipt um bárujárn á þaki og gluggar endurnýjaðir.


Allar nánari upplýsingar veitir:
Jónas H. Jónasson lögglitur fasteignasali í síma 842-1520 eða á jonas@fasteignasalan.is
Ertu að fara selja, hafðu samband og ég mun vinna með þér í gegn um allt söluferlið.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:   
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 
Forsendur söluyfirlits:   Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/10/201016.350.000 kr.16.500.000 kr.65.4 m2252.293 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugaborg 219
Skoða eignina Laugaborg 219
Laugaborg 219
105 Reykjavík
75.1 m2
Fjölbýlishús
957 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Mánagata 20
3D Sýn
Bílskúr
Opið hús:14. júlí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Mánagata 20
Mánagata 20
105 Reykjavík
74.2 m2
Fjölbýlishús
211
942 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Bríetartún 11
Skoða eignina Bríetartún 11
Bríetartún 11
105 Reykjavík
68.9 m2
Fjölbýlishús
211
1015 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Hátún 6B
Skoða eignina Hátún 6B
Hátún 6B
105 Reykjavík
75.5 m2
Fjölbýlishús
211
913 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin