Fasteignaleitin
Skráð 4. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Ástún 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
78 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.500.000 kr.
Fermetraverð
801.282 kr./m2
Fasteignamat
56.350.000 kr.
Brunabótamat
43.300.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2058707
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Frá því að húsið var byggt
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Frá því að húsið var byggt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt á skrá! Ástún 14 Kópavogi - Bókið skoðun.

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir afar fallega 78,0 fermetra 3ja herbergja íbúð á fjórðu hæð (efstu) með tvennum svölum og sérmerktu bílastæði á lóð í fallegu fjölbýli við Ástún 14 í Kópavogi. Sérinngangur af opnum svölum. Eignin er afar sjarmerandi og hefur fengið mikið viðhald á undanförnum árum. Árið 2021 var skipt um eldhúsinnréttingu og tæki. Á sama tíma var skipt um innihurðar, skápa og öll gólfefni (utan baðherbergis og forstofu). Þá eru nýlegir ofnar og nýlegt gler í stofugluggum. Góð geymsla er staðsett á jarðhæð ásamt hjóla- og vagnageymslu.

Íbúðin er staðsett í grónu fjölskylduhverfi með góðum leiksvæðum í næsta nágrenni. Leikskólar (Álfaheiði og Furugrund) og grunnskóli (Álfhólsskóli) í næsta nágrenni. Glæsilegar göngu- og hjólaleiðir við Fossvoginn með góðum tengingum við önnur útivistarsvæði á höfuðborgarsvæðinu. Öll verslun og þjónusta í næsta nágrenni.

Nánari lýsing:

Forstofa: Með flísum á gólfi og skápum.
Þvottaherbergi: Með flísum á gólfi, vaski, glugga og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Stofa: Er rúmgóð með harðparketi á gólfi og gluggum til vesturs. Stofa rúmar vel setustofu og borðstofu. Útgengi á svalir til vesturs. Afar fallegt útsýni er frá stofum og svölum út á sundin, að Öskjuhlíðinni og yfir Fossvogsdalinn og Reykjavík.
Svalir I: Snúa til vesturs með fallegu útsýni.
Eldhús: Með harðparketi á gólfi og nýlegri Axis eldhúsinnréttingu. Eldhús er opið við stofu. Electrolux bakaraofn og helluborð. Tengi fyrir uppþvottavél og flísar á milli skápa. Gott skápa- og vinnupláss.
Svefnherbergi I: Með harðparketi á gólfi og skápum. Útgengi á svalir til norðurs og glugga til norðurs.
Svalir II: Snúa til norðurs með fallegu útsýni til fjalla, út á sundin og víðar. 
Svefnherbergi II: Með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til norðurs.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtutækjum, salerni, vaskur og speglaskápur. Opnanlegur gluggi til austurs.

Bílastæði: Er sérmerkt á framlóð hússins.
Geymsla: Er staðsett á jarðhæð. Rúmgóð með máluðu gólfi og glugga.
Hjóla- og vagnageymsla: Er staðsett á jarðhæð.

Nánari upplýsingar:
Heimir Hallgrímsson, lögg. fasteignasali / heimir@fastlind.is / 849-0672
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hamraborg 34
Opið hús:22. nóv. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Hamraborg 34
Hamraborg 34
200 Kópavogur
76.9 m2
Fjölbýlishús
312
844 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Hlaðbrekka 22
Skoða eignina Hlaðbrekka 22
Hlaðbrekka 22
200 Kópavogur
80.5 m2
Hæð
312
781 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Furugrund 75
Skoða eignina Furugrund 75
Furugrund 75
200 Kópavogur
76.9 m2
Fjölbýlishús
413
779 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Borgarholtsbraut 49
Borgarholtsbraut 49
200 Kópavogur
75.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
862 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin