Fasteignaleitin
Skráð 1. maí 2024
Deila eign
Deila

Suðurgata 39

EinbýlishúsVesturland/Akranes-300
169 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.900.000 kr.
Fermetraverð
401.775 kr./m2
Fasteignamat
57.800.000 kr.
Brunabótamat
59.920.000 kr.
Mynd af Ragnheiður Rún Gísladóttir
Ragnheiður Rún Gísladóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1929
Þvottahús
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2102194
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjað að hluta
Raflagnir
endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
upphaflegar 1929
Gluggar / Gler
skoða og meta þarf ástand á gler og gluggum sem ekki er búið að skipta um.
Þak
endurnýjað 2020
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
sólpallur
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skoða og meta þarf ástand af gler og gluggum sem ekki er búið að skipta um, ath loftaklæðningu á miðhæð og eftir að klára frágang á opnum veggjum. ath veggklæðningu á baðherbergi og baðkar. (Teikningar til af bílskúr, grunnur komin.) Geymsluskúr lekur og er ílla farin.
Domusnova Akranesi og Ragga Rún lögg.fasteignasali kynna: Suðurgata 39, sími 861-4644

UPPSALIR * Einbýlishús, kjallari, hæð og ris 145 fm ásamt 12 fm geymsluskúr  (skráður 24 fm)
** Skoða skipti á ódýrari eign **


HÆÐ: Forstofa: parket á gólfum og skápar
Gestasalerni: dúklagt í hólf og gólf,  innrétting
Hol, stofa og eldhús:  mynda eitt stórt alrými og er parket á gólfum, hvít eldhúsinnrétting með tengi fyrir uppþvottavél. Hringstigi niður í kjallara og upp í ris.
RIS tekið í gegn 2020: Hol  (sjónvarpshol) parket á gólfi útgangur út á svalir (ekki komnar),
2 rúmgóð svefnherbergi parket á gólfum og skápur í öðru
KJALLARI: flísalagt hol
svefnherbergi með flísum á gólfi.
Baðherbergi: flísar á gólfi, hornbaðkar, hvít innrétting, upphengt wc, handklæðaofn.
Þvottahús: málað gólf, útgangur í vestur, geymsla undir tröppum.
Góður og sólríkur pallur við útidyrahurðina. 

Geymsluskúr ca. 12 fm, Grunnur fyrir 24 fm bílskúr (teikningar til dagsett 1971)

Endurnýjað af fyrri eiganda:
Endurnýjað ca. 2013:  inntak fyrir heitt og kalt vatn. Verönd og klæðning á húsinu.
Þakjárn, rennur og niðurföll: var endurnýjað 2020
Endurnýjað af núverandi eiganda:
Risloft klætt, kíttað og málað, gluggar yfirfarnir og skipt um þar sem þurfti.
Steyptar upp nýjar útitröppur og skipt um útidyrahurð 2021.

Frábært útsýni úr risi t.d. útá Akraneshöfn. 

Nánari upplýsingar veita:
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali ragga@domusnova.is  / sími 861-4644

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/02/201827.000.000 kr.32.000.000 kr.169 m2189.349 kr.
15/07/201116.450.000 kr.22.087.000 kr.169 m2130.692 kr.
14/03/200717.262.000 kr.19.700.000 kr.169 m2116.568 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1971
24 m2
Fasteignanúmer
2102194
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.970.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Suðurgata 117
Bílskúr
Skoða eignina Suðurgata 117
Suðurgata 117
300 Akranes
208.2 m2
Parhús
525
312 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Vallholt 5
Skoða eignina Vallholt 5
Vallholt 5
300 Akranes
110.5 m2
Fjölbýlishús
413
633 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsflöt 6
Skoða eignina Holtsflöt 6
Holtsflöt 6
300 Akranes
110 m2
Fjölbýlishús
3
599 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Brúarflöt 4a
Skoða eignina Brúarflöt 4a
Brúarflöt 4a
300 Akranes
124.8 m2
Fjölbýlishús
413
560 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache