Fasteignaleitin
Skráð 10. okt. 2023
Deila eign
Deila

Holtsflöt 4

FjölbýlishúsVesturland/Akranes-300
136.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
510.965 kr./m2
Fasteignamat
63.750.000 kr.
Brunabótamat
72.290.000 kr.
Mynd af Vernharð S Þorleifsson
Vernharð S Þorleifsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2285900
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Vernharð Þorleifsson lgf. og REMAX kynna fallega og rúmgóða 4ra herbergja 136,8 m²  íbúð nr. 404 á fjórðu hæð við Holtsflöt 4, 300 Akranesi, ásamt stæði í bílakjallara.
Samkvæmt Þjóðskrá er íbúðin sjálf 125,8 m² og geymsla 11,0 m².
Einstaklega björt og skemmtileg íbúð í góðu fjölbýlishúsi með lyftu.
Mjög rúmgóðar svalir og fallegt útsýni. Stutt er í alla helstu þjónustu.
Íbúðinni fylgir stæði í bílakjallara.
Fasteignamat 2024 verður 63.750.000


Nánari lýsing:
Forstofa: Góður fatakápur, gólfsíður gluggi sem gefur rýminu karakter og birtir upp.
Eldhús: Snyrtileg, ljós innrétting með tengi fyrir uppþvottavél.
Stofa / borðstofa: Parket á gólfi og útgengi út á stórar svalir með frábæru útsýni.
Svefnherbergi 1: Rúmgott (14,4 fm.) með góðu skápaplássi og parket á gólfi.
Svefnherbergi 2: (10,7 fm) Fataskápur og parket á gólfi.
Svefnherbergi 3: Rúmgott (14 fm.), fataskápur og parket á gólfi.
Baðherbergi: Snyrtileg innrétting, skápur og spegill. Sturta, baðkar, handklæðaofn og upphengt salerni. Flísar á gólfi og að hluta til veggjum. 
Þvottahús: Er innan íbúðar. Flísar á gólfi.
Geymsla: Er í sameign.
Bílastæði í bílakjallara fylgir íbúðinni. 
Í húsinu er lyfta.
Stutt er í leikskóla, skóla og aðra þjónustu.

Frekari upplýsingar veitir Vernharð Þorleifsson löggiltur fasteignasali í síma 699-7372 eða venni@remax.is
Kíktu í heimsókn til mín á Facebook eða á Instagram

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/08/202147.850.000 kr.46.500.000 kr.136.8 m2339.912 kr.
03/01/202051.900.000 kr.582.000.000 kr.2240.4 m2259.775 kr.Nei
16/09/201525.300.000 kr.925.550.000 kr.3317.5 m2278.990 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2007
Fasteignanúmer
2285900
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B-
Númer eignar
10
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.090.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
300
169
67,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache