Fasteignaleitin
Skráð 10. apríl 2025
Deila eign
Deila

Skeljagrandi 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
127.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
702.893 kr./m2
Fasteignamat
76.950.000 kr.
Brunabótamat
55.770.000 kr.
Mynd af Helga Pálsdóttir
Helga Pálsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1981
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2023782
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
endurnýjað
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
endurnýjaðir að hluta
Þak
Þak málað með Fillcoat 2018
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
1
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir einstaklega fallega, bjarta og endurnýjaða 4.herbergja endaíbúð á 3.hæð með fallegu sjávarútsýni í góðu fjölbýlsihúsi við Skeljagranda með sérinngangi af svölum. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Birt flatarmál eignarinnar samkvæmt Þjóðskrá er samtals 127,9 m2 Þar af er íbúðin skráð 99,6 m2 og bílskúr(stæði í bílageymslu) er skráð 28,3 m2, Að auki er ca. 25 m2 sérgeymsla í kjallara sem ekki kemur fram í birtu flatarmáli fyrir eignina. 

  Helstu endurbætur 2017

* Eldhúsið endurnýjað frá A-Ö
* Baðherbergið endurnýjað frá A-Ö
* Allar innihurðar endurnýjaðar
* Allir fataskápar endurnýjaðir
* Öll gólfefni endurnýjuð
* Allt gler í íbúðinni var endurnýjað
* Allt rafmagn var endurnýjað, ídregið rafmagn, allir tenglar og rofar og rafmagnstafla endurnýjað


Utanhússframkvæmdir 2018
Húseignin steypuviðgerð og máluð 
Skipt um 19 glugga og alla gluggalista á öðrum gluggum
Þak málað með Fillcoat þar sem þurfa þótti.


Nánari lýsing eignar 
Forstofan með fatahengi með skúffueiningu undir og hvítum skóskáp.
Stór og björt stofa og borðstofa með parketi og útgengi út á svalir í suður með fallegu útsýni þar sem m.a. sést í Keili og til Bláfjalla.
Eldhús með parketi og nýlegri hvítri inréttingu með miklu skúffu og skápaplássi. Spanhelluborð með viftu yfir og blástursofn í vinnuhæð. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Fallegt sjávarútsýni er frá eldhúsglugganum, þar sem hinn rómaði fjallagarður, Akrafjall, Skarðsheiði og Esjan, blasir við í allri sinni dýrð.
Á herbergangi eru þrjú góð svefnherbergi og baðherbergi.
Hjjónaherbergi
með parketi á gólfi og fataskáp á heilum vegg.
Barnaherbergi (1)með parketi á gólfi og útsýni til norðurs.
Barnaherbergi (2) með parketi og glugga á vesturgafli
Baðherbergið sem er flísalagt í hólf og gólf ,baðkari með sturtuhlíf, handklæðaofni, innréttingu og opnanlegum glugga. Innnrétting utan um þvottavél og þurrkara.

Í  kjallara er ca. 25 fm sérgeymsla, sem ekki kemur fram í birtu flatarmáli fyrir eignina hjá Þjóðskrá og sameiginleg hjólageymsla.
Sér stæði í lokaðri bílageymslu fylgir. Búið er að setja upp grindur/lagnaleiðir í loft fyrir hleðslustöðvar.

Falleg og snyrtileg sameiginleg lóð fyrir framan húsið.


Frábær staðsetning, rétt við sjávarsíðuna þar sem eru góðar gönguleiðir eru meðfram sjónum út í Gróttu í aðra áttina og út á Grandagarð í hina. Örstutt í leik og grunnskóla og ýmsa aðra þjónustu eins og t.d  verslunnarmiðstöðina á Eiðistorgi. 

Allar nánari upplýsingar veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/05/202253.650.000 kr.78.000.000 kr.127.9 m2609.851 kr.
26/08/201633.350.000 kr.37.000.000 kr.127.9 m2289.288 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1985
28.3 m2
Fasteignanúmer
2023782
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
12
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.620.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Reynimelur 72
Skoða eignina Reynimelur 72
Reynimelur 72
107 Reykjavík
105.3 m2
Fjölbýlishús
414
854 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Meistaravellir 9
3D Sýn
Skoða eignina Meistaravellir 9
Meistaravellir 9
107 Reykjavík
100.1 m2
Fjölbýlishús
413
934 þ.kr./m2
93.500.000 kr.
Skoða eignina Fálkahlíð 5 (227)
Bílastæði
Fálkahlíð 5 (227)
102 Reykjavík
90.9 m2
Fjölbýlishús
312
1000 þ.kr./m2
90.900.000 kr.
Skoða eignina Fálkahlíð 5 (327)
Bílastæði
Fálkahlíð 5 (327)
102 Reykjavík
92.5 m2
Fjölbýlishús
312
1004 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin