Fasteignaleitin
Opið hús:12. nóv. kl 16:45-17:45
Skráð 8. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Efstaland 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
85.6 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.500.000 kr.
Fermetraverð
917.056 kr./m2
Fasteignamat
64.350.000 kr.
Brunabótamat
46.050.000 kr.
HL
Hreiðar Levý Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1968
Þvottahús
Geymsla 5m2
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2036686
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Lagnir fóðraðar undir húsi og út í götu
Gluggar / Gler
Allir endurnýjaðir á síðustu árum
Þak
járn og pappi hefur verið endurnýjað á þaki fyrir um 10 árum
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já, til suðurs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hreiðar Levý lögg. Fasteignasali og Betri Stofan Fasteignasala kynna góða, bjarta og mikið endurnýjaða 3-4 herbergja íbúð á vinsælum stað í Fossvoginum. Búið er að fjarlægja léttan vegg sem afmarkaði lítið barnaherbergi. Auðvelt að setja upp aftur til að gera þriðja svefnherbergið. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum. Bað og eldhús endurnýjað fyrir nokkrum árum, nýjar flísar á gólfi og dregið í nýtt rafmagn í íbúðinni.  Afar gott skipulag með samliggjandi stofu og eldhúsi sunnanmegin í íbúðinni með stórum fallegum gluggum og útgengi út á rúmgóðar suðursvalir. Herbergi og baðherbergi norðanmegin. Þá er sérmerkt geymsla í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi og hjólageymslu. Húsið hefur einnig fengið gott viðhald á síðustu árum þar sem járn og pappi hefur verið endurnýjað á þaki, lagnir fóðraðar, gluggar allir endurnýjaðir og búið er að klæða hliðar hússins með álklæðningu. Falleg og vel skipulögð íbúð í afar vinsælu hverfi miðsvæðis í Reykjavík.

Fyrir frekari upplýsingar eða bókun á skoðun hafið samband við Hreiðar Levý í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is

Eignin Efstaland 8 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 203-6686, birt stærð 80.6 fm. Eigninni fylgir einnig ca.5fm geymsla í kjallara sem ekki er skráð í birta fermetra hjá þjóðskrá Íslands. Geymslan er skráð og skjalfest í eignaskiptasamningi hússins.

Nánari Lýsing:
Forstofa/Hol: Rúmgott. Tengir saman flest rými íbúðar. Innbyggt fatahengi.
Svefnherbergi I: Rúmgott með góðu skápaplássi. 
Svefnherbergi II: Gott barnaherbergi með tvöföldum fataskáp.
Svefnherbergi III!: Búið að fjarlægja vegg. Hægt að setja upp aftur og búa til lítið barnaherbergi. Er í dag nýtt sem leskrókur.
Baðherbergi: Uppgert. Flísalagt í hólf og gólf. Walki In sturta með gleri, upphengt salerni ásamt baðinnréttingu með skúffum, vask og stórum spegli með lýsingu fyrir ofan.
Alrými: Samliggjandi stofa, borðstofa og eldhús. Afar bjart og fallegt rými með uppgerðu eldhúsi, rúmgóðri stofu, fallegum stórum gluggum með útgengi út á stóra suður svalir.
Eldhús: Uppgert. Ljós innrétting með góðu geymsluplássi, innbyggðum tækjum og eyju. Grantít á eldhúsbekk og eyju.
Stofa: Rúmgóð og björt. Góð tenging við eldhús. Útgengt út á suður svalir.
Geymsla: Sérgeymsla í kjallara. Einnig helmingur af skáp í stigagangi á 2. hæð.

Falleg og vel skipulögð 3-4 herbergja íbúð á vinsælum og fjölskylduvænum stað í Fossvoginum, með leik- og grunnskóla, verslun, þjónustu og síðast en ekki síst Heimavöll Hamingjunar í Víkinni í göngufæri.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@betristofan.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/03/201628.300.000 kr.35.500.000 kr.80.6 m2440.446 kr.
24/04/200717.600.000 kr.20.600.000 kr.80.6 m2255.583 kr.
24/11/200615.720.000 kr.18.400.000 kr.80.6 m2228.287 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1968
5 m2
Fasteignanúmer
2036686
Byggingarefni
Steypa
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Furugerði 29
Bílastæði
Skoða eignina Furugerði 29
Furugerði 29
108 Reykjavík
86.9 m2
Fjölbýlishús
312
862 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 F - 104
Grensásvegur 1 F - 104
108 Reykjavík
76.5 m2
Fjölbýlishús
211
1018 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1F 404
Grensásvegur 1F 404
108 Reykjavík
76.5 m2
Fjölbýlishús
211
1031 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1A Íb.608
Grensásvegur 1A Íb.608
108 Reykjavík
78.7 m2
Fjölbýlishús
21
1003 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin