Fasteignaleitin
Skráð 11. mars 2025
Deila eign
Deila

Skipasund 58

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
144.5 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
136.900.000 kr.
Fermetraverð
947.405 kr./m2
Fasteignamat
99.250.000 kr.
Brunabótamat
59.100.000 kr.
ÞÓ
Þorlákur Ómar Einarsson
Fasteignasali
Byggt 1957
Þvottahús
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2020383
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
BYGGINGARÉTTUR Á 636 fm HORNLÓÐ
Fasteignasalan TORG kynnir heildar eignina Skipasund 58, 104 Reykjavík með byggingarrétti. 
Um er að ræða heila húseign með tveimur fastanúmerum. Eign merkt 01-01, fastanúmer 202-0383, 69,1 fm. og eign merkt 00-00, fastanúmer 2020382, 49,1 fm. auk þess er sameign til viðbótar, samtals 144,5 fm. 

Nánari lýsing:  Um er að ræða heila húseign sem skiptist í efri hæð með anddyri, gangur, stórt eldhús með hvítri innréttingu og borðstofu, stofa og eitt svefnherbergi með skáp og baðherbergi, efri hæð er flísalögð. Steypt gólfplata og stigi á milli hæða.
Á neðri hæð er einnig sér inngangur, þar er gangur, tvö svefnherbergi, baðherbergi, skrifstofa og rúmgott þvottahús. Húsið virðist allt í ágætu ásigkomulagi, neðri hæð er steypt, efri hæð byggð úr timbri og klætt að utan.
Á lóðinni sem sem er 636 fm. hornlóð er möguleiki á meira en tvöfaldri stækkun á fasteign, breyta í fjölbýli og/eða byggja bílskúr.
Frábær staðsetning á eftirsóttum stað í Laugardalnum þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og afþreyingu.

Nánari upplýsingar veita Matthildur Sunna Þorláksdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali, í síma 690-4966 eða matthildur@fstorg.is og Þorlákur Ómar Einarsson löggiltur fasteignasali, í síma 820-2399, tölvupóstur thorlakur@fstorg.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dugguvogur 1 - íbúð 602 Þaksvalir
Bílastæði
Dugguvogur 1 - íbúð 602 Þaksvalir
104 Reykjavík
119.2 m2
Fjölbýlishús
313
1258 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 1 - Íbúð 602
Bílastæði
Dugguvogur 1 - Íbúð 602
104 Reykjavík
119.2 m2
Fjölbýlishús
312
1258 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Efstasund 14
Bílskúr
Skoða eignina Efstasund 14
Efstasund 14
104 Reykjavík
150.8 m2
Einbýlishús
523
861 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Skipasund 1
Bílskúr
Opið hús:18. mars kl 17:00-17:30
Skoða eignina Skipasund 1
Skipasund 1
104 Reykjavík
180.6 m2
Hæð
624
813 þ.kr./m2
146.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin