Hraunhamar kynnir rúmgóða og skemmtillega efri sérhæð í klasahúsi vel staðsett á Hvaleyrarholtinu í Hafnarfirði. Íbúðin er 156 femetrar og er á tvelmur hæðum.
### 5-6 svefnherbergi.
### Tvö baðherbergi.
### Sérinngangur.
Skipting eignarinnar: Neðri hæðin: Forstofa, hol, stofa, borðstofa, svalir, tvö herbergi, geymsla og baðherbergi, þvottaaðstaða á baðherberginu. Efri hæðin: Hol, 3 svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpshol.
Lýsing eignarinnar:
Neðri hæðin:Forstofa með fataskápum.
Gott
hol.Eldhús með snyrtilegri innréttingu og borðkróki.
Tvö
svefnherbergi, fataskápur í öðru herberginu.
Flísalagt
baðherbergi með sturtuklefa og innréttingu og þar er tengi fyrir þvottavél.
Fín
geymsla. Efri hæðin: Steyptur stigi milli hæða.
Gott
hol.Þrjú
svefnherbergi. Flísalagt
baðherbergi með innréttingu og baðkari. Fínt
sjónvarpshol. Gott geymslupláss undir súð á efri hæðinni.
Gólfefni eru parket, flísar og dúkur.
Kaupendum er bent á að áætlað er að fara í viðgerðir á húsinu utanverðu, þ.e. er málun og múrviðgerðir einnig á að yfirfara glugga, þessar framkvæmdir eru ekki samþykktar en verið er að leita tilboða í þetta verk.
Þetta er rúmgóð íbúð á þessu barnvæna stað í grennd við skóla-og leikskóla og aðra þjónustu. Eign sem vert er að skoða. Skoðunarskylda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.