Fasteignaleitin
Skráð 14. sept. 2025
Deila eign
Deila

Sóltún 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
76.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.900.000 kr.
Fermetraverð
990.862 kr./m2
Fasteignamat
73.000.000 kr.
Brunabótamat
57.140.000 kr.
Byggt 2016
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2354946
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
8
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Sameiginlegur
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

VALBORG FASTEIGNASALA kynnir:  Björt og falleg 2ja herbergja 76,6 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu og vönduðu lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri að Sóltúni 3 í Reykjavík. Sér bílastæði í lokuðum bílakjallara. Yfirbyggðar suðursvalir. Sérinngangur af svölum er inn í íbúðina. Íbúðin er vel skipulögð og vönduð með fallegum innréttingum. Eignin er laus við kaupsamning

Fasteignamat næsta árs (2026) er kr. 79.300.000-

Íbúðin er skráð hjá HMS 76,6 fermetrar en þar af er geymsla  7,1 fm

Nánari lýsing:
Forstofa: Skápar og harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa með gluggum til suðvesturs. Stofa er opin við eldhús og með útgengi á svalir.
Svefnherbergi: Góðir innbyggðir skápar, harðparket á gólfi.
Svalir:Rúmgóðar svalir snúa til suðvesturs. Yfirbyggðar með opnanlegri svalalokun.
Eldhús: Falleg eikar innrétting með hvítum sprautulökkuðum skápum. Silestone steinn á borðum. Innbyggður kæliskápur og uppþvottavél, stál bakaraofn og keramik helluborð. 
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi með  rúmgóðri sturta með glerþili og upphengt salerni. Falleg innrétting við vask með Silestone stein á borði. Rými fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu, handklæðaofn og opnanlegur gluggi.
Geymsla: 7,1 fm
Bílastæði: Sérbílastæði í lokuðum bílakjallara.
Sameiginleg hjóla-og vagnageymsla.

Þjónusta:
Sóltún öldrunarþjónusta ehf. (Sóltún Heima) veitir 10% afslátt af heimaþjónustu fyrir íbúa þessarar íbúðar.
Hjúkrunarheimilið Sóltún er handan götunnar. og þar er hægt að fá mat í hádeginu á virkum dögum. Þar er einnig hægt að fá tíma á hárgreiðslustofu og fótaaðgerðastofu. Á hjúkrunarheimilinu er líka sjúkraþjálfun.

Húsið er byggt árið 2016, einangrað að utan, álklætt/viðarklætt og viðhaldslítið. Lóðin er snyrtileg og snjóbræðsla er fyrir framan húsið.  Góð bílastæði eru við húsið.

Um er að ræða eftirsótta staðsetningu miðsvæðis í Reykjavík og í göngufæri við alla verslun og þjónustu. Stutt er í útivistaperlu í Laugardalnum. 

Nánari  upplýsingar veitir:
Maria Guðrún Sigurðardóttir viðsk.fræðingur og löggiltur fasteignasali, í síma 8201780, tölvupóstur maria@valborgfs.is



Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/05/201717.800.000 kr.44.900.000 kr.76.6 m2586.161 kr.Nei
13/08/20153.800.000 kr.456.000.000 kr.4192.8 m2108.757 kr.Nei
13/08/20153.800.000 kr.700.000.000 kr.4192.8 m2166.952 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2015
Fasteignanúmer
2354946
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
N1
Númer eignar
33
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.040.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Valborg - fast. og ráðgj. ehf
https://valborgfs.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sigtún 35
3D Sýn
Skoða eignina Sigtún 35
Sigtún 35
105 Reykjavík
88.7 m2
Fjölbýlishús
513
833 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Meðalholt 9
Skoða eignina Meðalholt 9
Meðalholt 9
105 Reykjavík
80.6 m2
Fjölbýlishús
323
904 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Mánatún 1
3D Sýn
Bílastæði
Opið hús:18. sept. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Mánatún 1
Mánatún 1
105 Reykjavík
77.7 m2
Fjölbýlishús
211
937 þ.kr./m2
72.800.000 kr.
Skoða eignina Brautarholt 4
Skoða eignina Brautarholt 4
Brautarholt 4
105 Reykjavík
69.2 m2
Fjölbýlishús
312
1097 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin