Fasteignaleitin
Skráð 11. júlí 2025
Deila eign
Deila

Sigtún 35

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
88.7 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
844.419 kr./m2
Fasteignamat
69.850.000 kr.
Brunabótamat
42.150.000 kr.
Mynd af Pétur Ásgeirsson
Pétur Ásgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1948
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2019290
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
í lagi
Gluggar / Gler
Búið að skipta um 3 glugga
Þak
nýtt
Svalir
nei
Upphitun
ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir: Mjög fallega og bjarta 88,7 fm 5ja herbergja íbúð á 3 hæð í góðu fjölbýli við Sigtún 35 í Reykjavík.  Eign sem er töluvert endurnýjuð. Hús í mjög góðu ástandi og mikið endurnýjað.  Frábær staðsetning við Laugardalinn.  Íbúðin er skráð 88,7 fm að stærð en gólfflötur hennar er töluvert mikið stærri þar sem hluti íbúðar er undir súð.

// Hægt að bæta 4 svefnherberginu við.
// Stór garður beggja megin við hús.
// Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík.
// Stórt geymsluloft yfir íbúðinni.
// Hægt að hafa þvottavél og þurrkara uppi ef fólk vill.

Hér getur þú gengið í gegnum eignina í 3D: Ýtið hér

Það sem er búið að gera við húsið undanfarin ár.
2005 Vatns- og frárennslislagnir voru endurnýjaðar árið 2005 og yfirfarnar árið 2023.
2014 Skólp og dren var endurnýjað.
2017 Húsið allt tekið í gegn að utan með steypuviðgerð og endursteiningu og þá var þakkantur steyptur upp á nýtt.
2022 Þak hússins var endurnýjað
2025 Var skipt um flesta glugga á suður og vestur hlið. 

Það sem er búið að gera við íbúðina að innan. 
2013 Þá var nýtt rafmagn var dregið í íbúðina og sett ný rafmagnstafla.
Það var endurnýjað inn í eldhúsi fyrir nokkrum árum og settar nýjar borðplötur og vaskur.
Sett nýja innréttingu inn á bað.

Nánari lýsing
Inngangur: Er með parketi á gólfi.
Eldhús: Er með hvítri innréttingu beggja megin og glugga.
Stofa og borðstofa: Eru samliggjandi með fallegri glerhurð á milli.
Hjónaherbergi: Er með parket á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergi 1: Parket á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergi 2: Parket á gólfi.
Baðherbergið: Er með fallegri innréttingu, flísalagt með glugga, upphengdu klósetti og sturtu.
Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús eru í kjallara hússins.
Íbúðin er parketlögð með eikarparketi fyrir utan baðherbergi sem er með flísum á gólfi.
Þá er geymsluris yfir íbúðinni.

Teikningar eru til af stækkun á kvistglugga og svölum í borðstofu og fylgja með til nýrra eigenda, en sækja þarf um öll leyfi o.s.frv. 

Íbúðin er einstaklega vel staðsett í rólegu og barnvænu umhverfi í Laugardalnum þar sem stutt er í skóla, leikskóla og útivistarsvæði

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/05/202467.750.000 kr.68.500.000 kr.88.7 m2772.266 kr.
26/02/202043.900.000 kr.46.500.000 kr.88.7 m2524.239 kr.
12/03/201322.200.000 kr.25.500.000 kr.88.7 m2287.485 kr.
26/07/200716.960.000 kr.25.000.000 kr.88.7 m2281.848 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugaborg 219
Skoða eignina Laugaborg 219
Laugaborg 219
105 Reykjavík
75.1 m2
Fjölbýlishús
957 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Auðarstræti 13
Opið hús:14. júlí kl 17:00-17:45
Skoða eignina Auðarstræti 13
Auðarstræti 13
105 Reykjavík
85 m2
Hæð
312
902 þ.kr./m2
76.700.000 kr.
Skoða eignina Úthlíð 10
Skoða eignina Úthlíð 10
Úthlíð 10
105 Reykjavík
75.4 m2
Fjölbýlishús
313
972 þ.kr./m2
73.300.000 kr.
Skoða eignina Mávahlíð 26
Skoða eignina Mávahlíð 26
Mávahlíð 26
105 Reykjavík
98.3 m2
Fjölbýlishús
413
799 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin