Fasteignaleitin
Skráð 21. júlí 2025
Deila eign
Deila

Veghús 31

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
92.2 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.500.000 kr.
Fermetraverð
732.104 kr./m2
Fasteignamat
59.450.000 kr.
Brunabótamat
44.800.000 kr.
Mynd af Páll Konráð Pálsson
Páll Konráð Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1991
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2040795
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
10
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler og endurnýjað að hluta árið 2020
Þak
Upprunalegt
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
***EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA***


LIND fasteignasala og Páll Konráð kynna í einkasölu: Einstaklega rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi við Veghús í Grafarvogi. Sérgeymsla við hliðina á íbúðinni. Þvottahús innan íbúðar. Hægt er að útbúa aukaherbergi í íbúðinni. Suður svalir. Tvennar lyftur eru í húsinu.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 92,2 fm. og þar af geymsla við hlið íbúðar 5,2 fm. 

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is.


Nánari lýsing:  
Anddyri með fatahengi og parket á gólfi. 
Stofa og borðstofa mjög rúmgóð með parketi á gólfi. Útgengt út á góðar suður svalir með timburflísum á gólfi og gott útsýni til suðurs og vesturs.  Áður var herbergi þar sem í dag er borðstofan. 
Eldhús rúmgott með snyrtilegri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, árið 2019 var skipt um blöndunartæki, vask, borðplötu, bakaraofn og helluborð.
Þvottahús er inn af eldhúsi með hillum, vaskur og dúkur á gólfi. 
Sjónvarpsrými er á gangi skv. teikningum, er nýtt í dag sem skrifstofu rými.
Hjónaherbergi með góðu skápaplássi og parket á gólfi. 
Svefnherbergi með skáp og parket á gólfi. 
Baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu, góð innrétting og flísalagt í hólf og gólf. 
Geymsla við hliðina á inngang í íbúðina.

Hjóla- og vagnageymsla er á jarðhæð hússins.

Öll sameign er mjög snyrtileg og gott aðgengi að húsinu, tvær lyftur eru í húsinu.  Myndavéladyrasími. 
Framkvæmdir síðustu ára samkvæmt seljanda:
2016-2024:
 
 - Húsið múrviðgert og málað að utan.  
 - Skipt um gler í herbergjum íbúðar og að hluta í stofu.
- Lagt fyrir og settar upp tvær hleðstöðvar í sameign.
- Ný bílskúrshurð 2024.
2025: 
- Nýjar lyftur, teppi endurnýjuð í sameign og hún máluð.

Góð staðsetning í hinu gróna Húsahverfi, þar sem stutt er í skóla, leikskóla, golfvöll, kvikmyndahús, sundlaug, skíðabrekku, skautahöll, skemmtilegar gönguleiðir, verslun og ýmsa aðra þjónusta. Einnig er stutt út á helstu stofnbrautir. 

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Páll Konráð, löggiltur fasteignasali, sími 820-9322, pall@fastlind.is

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lind fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/11/202138.800.000 kr.53.000.000 kr.92.2 m2574.837 kr.
28/05/201934.000.000 kr.37.500.000 kr.92.2 m2406.724 kr.
07/05/200716.945.000 kr.20.100.000 kr.92.2 m2218.004 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Berjarimi 14
Opið hús:06. ágúst kl 17:00-17:30
0S6A8993.jpg
Skoða eignina Berjarimi 14
Berjarimi 14
112 Reykjavík
110.9 m2
Fjölbýlishús
312
601 þ.kr./m2
66.700.000 kr.
Skoða eignina Veghús 31
Skoða eignina Veghús 31
Veghús 31
112 Reykjavík
92.2 m2
Fjölbýlishús
312
732 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Klukkurimi 19
Skoða eignina Klukkurimi 19
Klukkurimi 19
112 Reykjavík
101.5 m2
Fjölbýlishús
513
689 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
80.6 m2
Fjölbýlishús
211
867 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin