Fasteignaleitin
Opið hús:02. sept. kl 16:30-17:00
Skráð 29. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Úthlíð 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
105.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
709.280 kr./m2
Fasteignamat
77.000.000 kr.
Brunabótamat
48.900.000 kr.
VB
Viðar Böðvarsson
Lögg fasteignasali
Eignir í sölu
Byggt 1951
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2012936
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10001
Vatnslagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Raflagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Svalir
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Einstaklega vel endurnýjuð og falleg 3ja herbergja íbúð með sérinngangi í kjallara í þríbýlishúsi á rólegum og fjölskylduvænum stað við Úthlíð í 105 Reykjavík.Íbúðin afhendist með nýjum gluggum í öllum rýmum – á kostnað seljanda, gluggarnir eru með álprófíl og stórum opnanlegum fögum. Þetta gefur ásýnd hússins fallegra og heilstæðara yfirbragð.Húsið er á frábærum stað í Hlíðahverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, leikskóla, grunnskóla, verslanir og fallegt útivistarsvæði á Klambratúni. Íbúðin er því tilvalin fyrir fjölskyldur, pör eða einstaklinga sem vilja búa miðsvæðis í Reykjavík í vel við haldinni eign. Gæludýr eru leyfð í húsinu, einnig er stutt í strætó stoppistöð og nóg af bílastæðum í götunni.Fasteignamat 2026: kr. 82.300.000.-
Nánari upplýsingar veitir: Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur: vidar@miklaborg.is, s.694-1401



Nánari lýsing:

Gengið er að skjólsælu porti þar sem inngangur íbúðar er ásamt sérgeymslu íbúðar, geymslan er köld með lofttúðu, geymslan er staðsett undir tröppum og er u.þ.b 3 fm.

Anddyri: Sérinngangur inn í flísalagt anddyri með góðu fatahengi. Þaðan er innangengt í sameiginlegt þvottahús.

Þvottahús : hefur pláss fyrir tvær vélar fyrir hverja íbúð, þvottasnúrur og geymsluskáp.

Svefnherbergi: Tvö mjög stór og rúmgóð svefnherbergi.

Stofa: Björt og notaleg stofa innst í íbúðinni sem tengist vel við eldhúsið.

Eldhús: Nýuppgert í nóvember 2024 þar sem allt var tekið í gegn, ný innrétting, nýtt  rafmagn lagt. Einnig nýr vaskur og blöndunartæki, eldhús var flísalagt og sett ný borðplata   sem er Quartz steinn frá Steinsmiðjunni Rein. Spanhelluborð og Electrolux bakaraofn.

Baðherbergi: Endurnýjað baðherbergi með „walk-in“ sturtu, upphengdu salerni, flísalögn á gólfi og veggjum, ásamt opnanlegum glugga.

Gólfefni:  Nýlegt harðparket á gólfum. Lóð: Skjólgóður garður í suður með palli.

Nýlega hafa farið fram framkvæmdir á lóð á lögnum og rafmagni í bílaplani, von er á nýjum útiljósum sem eru á kostnað seljanda.

2023: Nýjar þakrennur á útveggi

2024: Veggur á milli lóða múraður og málaður

2025: Ný útilýsing, nýir gluggar í allt húsið



Nánari upplýsingar veitir: Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur: vidar@miklaborg.is, s.694-1401




DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/04/202252.450.000 kr.63.700.000 kr.105.6 m2603.219 kr.
06/04/202148.400.000 kr.50.900.000 kr.105.6 m2482.007 kr.
17/01/201843.850.000 kr.44.000.000 kr.102.7 m2428.432 kr.
05/06/201426.550.000 kr.26.350.000 kr.102.7 m2256.572 kr.
16/12/20096.635.000 kr.13.000.000 kr.29.9 m2434.782 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sigtún 35
3D Sýn
Opið hús:02. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Sigtún 35
Sigtún 35
105 Reykjavík
88.7 m2
Fjölbýlishús
513
833 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Mávahlíð 26
Skoða eignina Mávahlíð 26
Mávahlíð 26
105 Reykjavík
98.3 m2
Fjölbýlishús
413
799 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Skoða eignina Laugaborg 318
4.png
Skoða eignina Laugaborg 318
Laugaborg 318
105 Reykjavík
74.1 m2
Fjölbýlishús
211
997 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Laugaborg 219
6.png
Skoða eignina Laugaborg 219
Laugaborg 219
105 Reykjavík
75.1 m2
Fjölbýlishús
211
957 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin