Fasteignaleitin
Skráð 16. des. 2025
Deila eign
Deila

Arnarsandur 3

EinbýlishúsSuðurland/Hella-850
171.7 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.500.000 kr.
Fermetraverð
433.896 kr./m2
Fasteignamat
57.950.000 kr.
Brunabótamat
81.150.000 kr.
Mynd af Steindór Guðmundsson
Steindór Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1995
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2224432
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegar miðstöðvarlagnir kopar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Ál/plast gluggar tvöfalt gler.
Þak
Nýlega búið að setja litað bárujárn á lektum.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveit ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Canexcel klæðning er skemmd á einni hlið hússins. 
Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Kvöð / kvaðir
Komi til sölu eigna á lóðinni, á leigusali forkaupsrétt að öðru jöfnu.
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali 862 1996 og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu Arnarsand 3, Hellu.  Vel staðsett tvílyft einbýlishús með bílskúr, innst í botnlanga við útivistarsvæði. Hellulögð innkeyrsla.  Timburverandir bæði framan og aftan við hús.  Fimm svefnherbergi. 

Tvílyft einbýlishús byggt úr timbri árið 1995.  Að utan er húsið klætt með canexel klæðningu. Á þaki er nýlegt litað bárujárn   Álgluggar.  Við inngang hússins er yfirbyggð steypt stétt. 
 
Nánari lýsing neðri hæð:
Forstofa er flísalögð.
Tvö svefnherbergi annað er forstofuherbergi. 
Flísalagt hol.  Úr holi er gengið upp á efri hæð.  Undir stiga er geymsla.  Innbyggður skápur er í holi.
Flísalagt salerni.  Þar er upphengt salerni og innrétting.
Flísalagt þvottahús þar er vaskur og innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.  Þvottahúsinngangur..
Eldhús flísalagt. Þar er ljós viðar fulningainnrétting með flísum á milli skápa.
Parketlögð borðstofa þar er útgengt út á verönd um rennihurð.   Fyrir utan borðstofu er timburverönd.
Parketlögð stofa með útbyggðum glugga. Panilklædd loft.  
Nánari lýsing efri hæð:
Hol og  þrjú rúmgóð herbergi þar af eitt með stórum skáp.  Á gólfum er korkur. 
Flísalagt baðherbergi, þar er innrétting, sturtuklefi og salerni.
 
Bílskúr er frístandandi.  Gólf er flísalagt.  Flekahurð með opnara.  Búið er að innnrétta gestaherbergi með baðherbergi í enda skúrsins og við þann enda er timburpallur.
 
Garður er gróinn.  Timburverönd er framan við húsið.  Hellulögð innkeyrsla.


Nánari upplýsingar veitir Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali s. 862 1996  steindor@husfasteign.is  

,,Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       
                                                                                                          
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/09/201521.350.000 kr.36.000.000 kr.171.7 m2209.668 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1995
29.4 m2
Fasteignanúmer
2224432
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Urriðalækur 18
Bílskúr
Skoða eignina Urriðalækur 18
Urriðalækur 18
800 Selfoss
115.5 m2
Parhús
312
648 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Fannborgartangi 18
Bílskúr
Fannborgartangi 18
845 Flúðir
201.2 m2
Einbýlishús
524
353 þ.kr./m2
71.000.000 kr.
Skoða eignina Smyrlaheiði 41
Skoða eignina Smyrlaheiði 41
Smyrlaheiði 41
810 Hveragerði
122.6 m2
Raðhús
413
627 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Finnsbúð 19
Bílskúr
Skoða eignina Finnsbúð 19
Finnsbúð 19
815 Þorlákshöfn
150.8 m2
Raðhús
413
497 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin