Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali 862 1996 og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu Arnarsand 3, Hellu. Vel staðsett tvílyft einbýlishús með bílskúr, innst í botnlanga við útivistarsvæði. Hellulögð innkeyrsla. Timburverandir bæði framan og aftan við hús. Fimm svefnherbergi.
Tvílyft einbýlishús byggt úr timbri árið 1995. Að utan er húsið klætt með canexel klæðningu. Á þaki er nýlegt litað bárujárn Álgluggar. Við inngang hússins er yfirbyggð steypt stétt.
Nánari lýsing neðri hæð: Forstofa er flísalögð. Tvö svefnherbergi annað er forstofuherbergi. Flísalagt hol. Úr holi er gengið upp á efri hæð. Undir stiga er geymsla. Innbyggður skápur er í holi. Flísalagt salerni. Þar er upphengt salerni og innrétting. Flísalagt þvottahús þar er vaskur og innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Þvottahúsinngangur.. Eldhús flísalagt. Þar er ljós viðar fulningainnrétting með flísum á milli skápa. Parketlögð borðstofa þar er útgengt út á verönd um rennihurð. Fyrir utan borðstofu er timburverönd. Parketlögð stofa með útbyggðum glugga. Panilklædd loft. Nánari lýsing efri hæð: Hol og þrjú rúmgóð herbergi þar af eitt með stórum skáp. Á gólfum er korkur. Flísalagt baðherbergi, þar er innrétting, sturtuklefi og salerni.
Bílskúr er frístandandi. Gólf er flísalagt. Flekahurð með opnara. Búið er að innnrétta gestaherbergi með baðherbergi í enda skúrsins og við þann enda er timburpallur.
Garður er gróinn. Timburverönd er framan við húsið. Hellulögð innkeyrsla.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna. 1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar) 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
Canexcel klæðning er skemmd á einni hlið hússins. Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Kvöð / kvaðir
Komi til sölu eigna á lóðinni, á leigusali forkaupsrétt að öðru jöfnu.
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali 862 1996 og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu Arnarsand 3, Hellu. Vel staðsett tvílyft einbýlishús með bílskúr, innst í botnlanga við útivistarsvæði. Hellulögð innkeyrsla. Timburverandir bæði framan og aftan við hús. Fimm svefnherbergi.
Tvílyft einbýlishús byggt úr timbri árið 1995. Að utan er húsið klætt með canexel klæðningu. Á þaki er nýlegt litað bárujárn Álgluggar. Við inngang hússins er yfirbyggð steypt stétt.
Nánari lýsing neðri hæð: Forstofa er flísalögð. Tvö svefnherbergi annað er forstofuherbergi. Flísalagt hol. Úr holi er gengið upp á efri hæð. Undir stiga er geymsla. Innbyggður skápur er í holi. Flísalagt salerni. Þar er upphengt salerni og innrétting. Flísalagt þvottahús þar er vaskur og innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Þvottahúsinngangur.. Eldhús flísalagt. Þar er ljós viðar fulningainnrétting með flísum á milli skápa. Parketlögð borðstofa þar er útgengt út á verönd um rennihurð. Fyrir utan borðstofu er timburverönd. Parketlögð stofa með útbyggðum glugga. Panilklædd loft. Nánari lýsing efri hæð: Hol og þrjú rúmgóð herbergi þar af eitt með stórum skáp. Á gólfum er korkur. Flísalagt baðherbergi, þar er innrétting, sturtuklefi og salerni.
Bílskúr er frístandandi. Gólf er flísalagt. Flekahurð með opnara. Búið er að innnrétta gestaherbergi með baðherbergi í enda skúrsins og við þann enda er timburpallur.
Garður er gróinn. Timburverönd er framan við húsið. Hellulögð innkeyrsla.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna. 1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar) 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
28/09/2015
21.350.000 kr.
36.000.000 kr.
171.7 m2
209.668 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.