Fasteignaleitin
Skráð 15. apríl 2024
Deila eign
Deila

Þórunnarstræti 125 Neðrihæð

Tví/Þrí/FjórbýliNorðurland/Akureyri-600
177.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
87.900.000 kr.
Fermetraverð
496.330 kr./m2
Fasteignamat
69.850.000 kr.
Brunabótamat
77.070.000 kr.
Mynd af Helgi Steinar Halldórsson
Helgi Steinar Halldórsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1965
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2151975
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað innan eignar.
Raflagnir
Endurnýjað innan eignar.
Frárennslislagnir
Endurnýjað innan eignar.
Gluggar / Gler
Móða á milli sumra glerja
Þak
Talið í lagi.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
46,88
Upphitun
Hitaveita / Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Stétt fyrir framan er sprungin og þarfnast lagfæringar.
Aðeins farið að sjá á húsinu að utan, sprungur og múrskemmdir.
Móða á milli sumra glerja.
 
Kasa fasteignir - 461-2010 - Hafið samband og bókið einkaskoðun !

Þórunnarstræti 125 neðrihæð. Björt og mikið endurnýjuð 4 herbergja 177,1 fm hæð ásamt bílskúr í tvíbýlishúsi miðsvæðis á Akureyri. 
Eignin var mikið endurnýjuð á síðastliðið ár en þar má nefna nýtt eldhús og baðherbergi, ný gólfefni, innihurðir og fataskápar, loft grindað og klætt, nýtt rafmagn og rafmagnstafla, nýjar vatnslagnir og gólfhiti í öllum rýmum innan íbúðar.
 
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi með þvottaaðstöðu, 3 svefnherbergi ásamt þrem sér geymslum í kjallara og bílskúr.



Forstofa: Parket á gólfi. 
Eldhús: Ný grá innrétting með mjög góðu bekkjarplássi. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél, span helluborð með háf yfir, bakara- og combi ofnar í vinnuhæð. Tæki og innréttingar frá IKEA.
Stofa: Mjög rúmgott rými sem nýtist bæði sem borðstofa og stofa.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og í kringum sturtu. Góð innrétting með skúffum og efriskáp. Spegill með ljósi. Innangeng sturta með dökkum glerjum. Vegghengt salerni. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. Út frá baðherberginu er gengið í bakgarð og litla verönd. Þar er möguleiki á að setja heitan pott en aðgengi að lögnum fyrir hann er nokkuð þægilegt.
Svefnherbergi: Eru þrjú í eigninni, eitt þetta með góðum fataskáp, öll eru þau með parketi á gólfum.
Gangur: Þar er parket á gólfum, þar er gott geymslupláss með skúffueiningum.

Farið er niður í sameignar kjallara úr forstofu, búið er að skipta kjallaranum þannig að í séreign eru:
Tvær litlar geymslur með hillum.
Stór geymsla með glugga
Bílskúr með nýrri rafdrifinni bílskúrshurð.
Í kjallara er einnig sameigninlegur inngangur í sameignargang.

Árið 2022 til 2023 var eignin algjörlega tekin í gegn að innan ásamt því að ný eignaskiptayfirlýsing var gerð þar sem rými í kjallara voru skilgreind.
- Allar innréttingar eru nýjar.
- Allar innihurðar eru nýjar.
- Eldhús, eldhústæki eru ný.
- Baðherbergi ásamt tækum er nýtt.
- Rafmagn er nýtt, bæði innan íbúðar og í kjallara rýmum.
- Gólfhiti fræstur í öll gólf innan íbúðar.
- Nýjar rafmagnstöflur - Sér mælir fyrir hvora eign í húsinu.
- Unifi netdiskar uppsettir í bílskúr og á hæð.
- Ljósleiðari kominn inn og tengdur.
- Rafmagnstenglar í herbergjum eru með USB / USB-C tengjum.
- Allar neysluvatnslagnir endurnýjaðar innan íbúðar.
- Varmaskiptir á vatni.

Annað:
- Virkilega vel staðsett eign, stutt í miðbæ Akureyrar og Glerártorg.
- Leikskólinn Hólmasól í 1 mín göngufæri.
- Geymsla er undir stiga - hentar vel sem dekkjageymsla.

Nánari upplýsingar veita:
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/05/202238.750.000 kr.55.000.000 kr.128.7 m2427.350 kr.
21/06/201725.350.000 kr.31.000.000 kr.128.7 m2240.870 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1965
29.5 m2
Fasteignanúmer
2151975
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
09
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.870.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Margrétarhagi 2b íbúð 203
Bílskúr
Margrétarhagi 2b íbúð 203
600 Akureyri
148.6 m2
Fjölbýlishús
413
614 þ.kr./m2
91.300.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 125 - 101
Bílskúr
Þórunnarstræti 125 - 101
600 Akureyri
177.1 m2
Hæð
413
496 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 125 neðri hæð
Bílskúr
Þórunnarstræti 125 neðri hæð
600 Akureyri
177.1 m2
Fjölbýlishús
413
496 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 125
Bílskúr
Þórunnarstræti 125
600 Akureyri
177.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
496 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache