Fasteignaleitin
Skráð 29. apríl 2024
Deila eign
Deila

Fannahvarf 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
121 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
82.000.000 kr.
Fermetraverð
677.686 kr./m2
Fasteignamat
81.150.000 kr.
Brunabótamat
57.450.000 kr.
Byggt 2005
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2272695
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sjá yfirlýsingu húsf.
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Sjá yfirlýsingu húsf.
Gluggar / Gler
Sjá yfirlýsingu húsf.
Þak
Sjá yfirlýsingu húsf.
Svalir
Til suðurs
Lóð
17,63
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 kynnir: Fallega 121 fm endahæð í litlu fjölbýli,  3ja-4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í Kópavogi, með sérinngangi frá jarðhæð. Gott aðgengi og fallegt útsýni yfir eitt helsta og stærsta útivistarsvæði á höfuðborgarsvæðinu, Heiðmörk. Stutt er í alla þjónustu s.s. grunn- og leikskóla, verslun, heilbrigðisþjónustu, veitingastaði, líkamsrækt og út á helstu stofnbrautir.

Eignin er með tveimur svefnherbergjum(auðvelt að bæta þriðja svefnherberginu við og breyta þvottahúsi í barnaherbergi), einu baðherbergi, rúmgóðri stofu, stórum svölum, þvottahúsi, geymslu og eldhúsi með miklu skápaplássi. Frábær eign með mikla möguleika fyrir stækkandi fjölskyldu.

Nánari lýsing:
Anddyri: Gengið er inn á jarðhæð inn í flísalagt hol með fataskáp.
Þvottahús: Gengið er upp flísalagðan stiga frá anddyri. Á vinstri hönd er flísalagt þvottahús þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Einnig er vaskur í borði ásamt glugga sem snýr í norður. Möguleiki að breyta i svefnherbergi. 
Geymsla: Á móts við þvottahúsið er rúmgóð geymsla með flísalögðu gólfi og góðum hillum.
Baðherbergi: Stórt flísalagt baðherbergi með innréttingu, sturtuklefa, upphengdu salerni, baðkari og handklæðaofni.
Svefnherbergi:  Rúmgott parketlagt svefnherbergi með glugga til suðurs og stórum fataskáp.
Herbergi: Parketlagt herbergi með skáp og glugga til norðurs. Getur nýst sem barnaherbergi, skrifstofa ofl.
Eldhús: Eikarinnrétting með miklu skápaplássi, ofn í vinnuhæð, rými fyrir einfaldan ísskáp, tengi fyrir uppþvottavél og glugga.
Stofa: Stór og björt stofa með útgengi út á svalir, um 20fm, sem snúa í suður með litlum geymsluskúr. Möguleiki að breyta hluta af stofu i svefnherbergi. 

Eigandi vill koma á framfæri, að væntanlegar eru viðgerðir á gluggum á suðurhlið og svalahurð. Húsfélagsgjöld eru í kringum 17 þús á mánuði. Móða er á milli glerja í borðstofuglugga. Laga þarf fúgu á milli flísa í eldhúsi. Mála þarf svalagólf.
 
Nánari upplýsingar: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@betristofan.is eða Jason Kristinn Ólafsson í síma 775-1515 eða jason@betristofan.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfkonuhvarf 55
Bílastæði
Skoða eignina Álfkonuhvarf 55
Álfkonuhvarf 55
203 Kópavogur
125.3 m2
Fjölbýlishús
413
686 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Fannahvarf 1
Skoða eignina Fannahvarf 1
Fannahvarf 1
203 Kópavogur
121 m2
Fjölbýlishús
312
678 þ.kr./m2
82.000.000 kr.
Skoða eignina Ásakór 14
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Ásakór 14
Ásakór 14
203 Kópavogur
112.8 m2
Fjölbýlishús
312
708 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Álfkonuhvarf 49
Bílastæði
Skoða eignina Álfkonuhvarf 49
Álfkonuhvarf 49
203 Kópavogur
103.2 m2
Fjölbýlishús
413
774 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache