Fasteignaleitin
Skráð 28. feb. 2025
Deila eign
Deila

Tjarnarlundur 6 B

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
82.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
47.900.000 kr.
Fermetraverð
577.805 kr./m2
Fasteignamat
39.600.000 kr.
Brunabótamat
37.950.000 kr.
Byggt 1974
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2151204
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta.
Frárennslislagnir
Énudrnýjað að hluta.
Gluggar / Gler
Frá byggingu íbúðar
Þak
Upprunalegt þak. Skoðað fyrir 4 árum og lofttúður lagaðar
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
ATH. Í óveðrinu í feb 2025 þá lak inn í þessa íbúð sem og aðrar í stigagagninum. Verið er að skoða hvort það þurfi að gera einhverjar ráðstafanir á vegum húsfélags, eins er mögulega kuldabrú á stafni hússins sem m.a. snýr að þessari íbúð og gæti mögulega myndað raka í útveggjum íbúðar.  Húsfélagið er upplýst um málið og lagfærir eftir atvikum.  Sjá yfirlýsingu húsfélags og síðustu fundargerð hússins. 
Eignaver 460-6060

Tjarnarlundur 6 b Akureyri:
Falleg og björt 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli á Brekkunni.  Íbúðin er 82,9 fm. laus til afhendingar í vor. 


Nánari lýsing:
Forstofa, parket á gólfi og rúmgóður fataskápur.
Hol/gangur, parket á gólfi. 
Svefnherbergin eru tvö, parket á gólfum herbergja og fataskápur í hjónaherbergi. 
Eldhús, nýleg falleg innrétting, flísar á gólfi.
Baðherbergið, þar eru flísar á gólfi og hluta veggjar. Hvít innrétting, baðkar með sturtutækjum.  Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.  
Stofan er rúmgóð og fín, parket á gólfi og úr stofu er farið út á svalir til suðurs.
Sérgeymsla í sameign, rúmgóð. 

Annað:
- Góð íbúð á vinsælum stað á Brekkunni. Gott útsýni úr íbúð. 
- Nýlegt gler í íbúð.
- Snyrtilegur stigagangur, búið að skipta um teppi og mála.
- Nýlegur dyrasími
- Hiti í stéttinni fyrir framan húsið.
- Stutt í leik- og grunnskóla sem og íþróttasvæði KA.
- Stutt í verslanir og þjónustu.

Eignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu.

Nánari upplýsingar hjá eftirtöldum aðilum :

Tryggvi          s: 862-7919   / tryggvi@eignaver.is
Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is
Begga            S: 845-0671  / begga@eignaver.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/07/202332.650.000 kr.37.700.000 kr.82.9 m2454.764 kr.
20/06/201717.400.000 kr.22.000.000 kr.82.9 m2265.379 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Eignaver fasteignasala ehf
http://www.eignaver.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnarlundur 18a
Tjarnarlundur 18a
600 Akureyri
76 m2
Fjölbýlishús
312
657 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrarvegur 115 102
Bílastæði
55 ára og eldri
Mýrarvegur 115 102
600 Akureyri
69.9 m2
Fjölbýlishús
211
714 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallalundur 17 íbúð 203
Hjallalundur 17 íbúð 203
600 Akureyri
87.9 m2
Fjölbýlishús
413
568 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Víðilundur 2 303
Víðilundur 2 303
600 Akureyri
98.3 m2
Fjölbýlishús
312
497 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin