Fasteignaleitin
Skráð 4. júlí 2025
Deila eign
Deila

Oddabraut 10

Tví/Þrí/FjórbýliSuðurland/Þorlákshöfn-815
147.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
43.900.000 kr.
Fermetraverð
297.425 kr./m2
Fasteignamat
36.800.000 kr.
Brunabótamat
60.000.000 kr.
Mynd af Hólmar Björn Sigþórsson
Hólmar Björn Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1958
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2212574
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagðar í lagi / Endurnýjaðar 2022.
Raflagnir
Sagðar í lagi.
Frárennslislagnir
Sagt í lagi / Endurnýjaðar út í brunn 2022.
Gluggar / Gler
Sagðir í lagi.
Þak
Sagt í lagi / Nýtt þakjárn 2000.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita / Endurnýjaðar 2022.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða í einstaka glugga. 
Brotin rúða í stofu. 
Dúkur á hjónaherbergi ónýtur. 
Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Helgafell fasteignasala og kynna í einkasölu Oddabraut 10, 815 Þorlákshöfn:

Um er að ræða vel skipulagða 4ra herbergja  neðri hæð í tvíbýlishúsi með bílskúr. Birt stærð eignar er samtals 147,6 og þarf af er íbúðahluti 99 fm og bílskúr 48,6 fm.  Einstaklega vel staðsett hús í elsta hluta Þorlákshafnar þar sem stutt er í alla helstu þjónustu s.s. verslanir, grunn- og leikskóla og íþróttamiðstöð og sundlaug. 

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Eignin skiptist í forstofu, stofu / borðstofa, eldhús, 3 svefnherbergi, svefnherbergisgangur, baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr. 

Nánari lýsing eignar: 
Forstofa: Komið er inn í flísalagða forstofu með innbyggðum fataskáp.
Stofa / borðstofa: Rúmgóð, teppi á gólfi.  
Eldhús: Hvít innrétting, eldavél, helluborð, tengi fyrir þvottavél, korkur á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi, fataskápar, dúkur á gólfi.
Svefnherbergi 2: Gott svefnherbergi með parket á gólfi.
Svefnherbergi 3: Inn af eldhúsi er gott svefnherbergi, fataskápur, parket á gólfi.
Svefnherbergisgangur: Úr forstofu er gengið inn í flísalagðan svefnherbergisgang.
Baðherbergi: Skápar, baðker, flísar á gólfi og hluta til á veggjum. 
Þvottahús: Nýtt sem herbergi í dag, útgengi út á baklóð, parket á gólfi.
Geymsla: Inn af forstofu, ómálað gólf. 
Bílskúr: Sérstæður 48,6 fm bílskúr, þarfnast lagfæringar. 
Lóð: Lóð 876,4 fm gróinn skjólgóður garður, gangstétt að húsinu er steypt og möl í innkeyrslu. 
Húsið: Oddabraut 10 er steinsteypt á tveimur hæðum og er byggt 1958. Bílskúrinn er byggður úr holsteini og klæddu með bárujárni. Tvær íbúðir eru í húsinu.
Staðsetning: Smellið hér. 

Að sögn eiganda er búið að endurnýja eftifarandi: 
* 2022 Hitalagnir endurnýjaðar
* 2021 Vatnslagnir endurnýjaðar.
* 2022 Frárennsli endurnýjað út í brunn.
* 2000 Þakjárn endurnýjað. 

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun gefur Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í s. 893 3276 eða í netfangið holmar@helgafellfasteignasala.is.

Þorlákshöfn:

Þorlákshöfn er frábær staður til að búa sér notalegt heimili og ala upp börn. Vinalegur og barnvænn bær í nálægð við aðra þéttbýliskjarna. Í dag er öll þjónusta við barnafólk og fjölskyldur í Þorlákshöfn til fyrirmyndar. Stuttar vegalengdir einfalda allar samgöngur og börnin geta gengið örugg í skóla og tómstundastarf. Skólarnir eru eitt af trompum bæjarins þar sem stutt er vel við bakið á þeim sem þess þurfa. Rúmgóður og vel búinn grunnskóli með persónulegum samskiptum á milli heimilis og skóla. Leikskólinn Bergheimar er fimm deilda leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn og í september næstkomandi opnar nýr leikskóli í Þorlákshöfn sem mun bera nafnið Hraunheimar. Hraunheimar er fjögurra deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 6 ára. Öll íþróttaaðstaða í Þorlákshöfn er mjög góð og ákaflega vel nýtt af bæjarbúum. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1958
48.6 m2
Fasteignanúmer
2212576
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Húsmat
6.170.000 kr.
Lóðarmat
357.000 kr.
Fasteignamat samtals
6.527.000 kr.
Brunabótamat
14.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
800
112.4
44,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin