Fasteignaleitin
Skráð 9. sept. 2024
Deila eign
Deila

Austurgata 8

EinbýlishúsVesturland/Stykkishólmur-340
131.7 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
60.000.000 kr.
Fermetraverð
455.581 kr./m2
Fasteignamat
33.150.000 kr.
Brunabótamat
40.950.000 kr.
PK
Pétur Kristinsson
Lögmaður/löggiltur fasteignasali
Byggt 1941
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2115772
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur/steypa
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
gott
Þak
gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
131,7 fm. hús á tveimur hæðum og með  tveimur íbúðum byggt árið 1941. Neðri hæð hússins er steypt og sú efri er úr timbri.

Möguleiki er að seljandi láni hluta kaupverðs. 

Neðri hæð skiptist í forstofu, samliggjandi hol og eldhús, stofu, baðherbergi og þvottahús.

Efri hæð skiptist í forstofu, hol, stofu, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og búr.

Á gólfum eru flísar og parket og góðar innréttingar eru í húsinu.  

Húsið var að miklu leyti endurnýjað að innan og utan árið 2016. Var þá að sögn eigenda skipt um öll gólfefni, allar innréttingar, skipt um glugga, loft tekin upp á efri hæð og efri hæð klædd að utan með bárujárni.  Þá var einnig hljóðeinangrun milli hæða bætt. Múr á neðri hæð var endurnýjaður árið 2017.  Þak var málað árið 2017 og var þá í góðu lagi.

Lóð er gróin og á henni nýlegt hellulagt bílastæði fyrir þrjá til fjóra bíla.

Báðar íbúðirnar eru í útleigu. Leigutekjur eru um kr. 300.000,- á mánuði.  

Eignin lítur vel út bæði að innan og utan.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Silfurgata 40
Bílskúr
Skoða eignina Silfurgata 40
Silfurgata 40
340 Stykkishólmur
156.8 m2
Einbýlishús
413
376 þ.kr./m2
59.000.000 kr.
Skoða eignina Keflavíkurgata 1
Keflavíkurgata 1
360 Hellissandur
170.6 m2
Einbýlishús
624
368 þ.kr./m2
62.800.000 kr.
Skoða eignina Helluhóll 14c
Bílskúr
Skoða eignina Helluhóll 14c
Helluhóll 14c
360 Hellissandur
122 m2
Raðhús
413
486 þ.kr./m2
59.300.000 kr.
Skoða eignina Helluhóll 14
Bílskúr
Skoða eignina Helluhóll 14
Helluhóll 14
360 Hellissandur
122.9 m2
Raðhús
413
483 þ.kr./m2
59.300.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin