FASTEIGNASALAN TORG KYNNIR: Í miðbæ Reykjavíkur en þó utan skarkala borgarinnnar – 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftufjölbýli fyrir 67 ára og eldri þar sem allt það nauðsynlegasta rúmast vel fyrir. Opið eldhús/stofa, forstofugangur með miklu skápaplássi, baðherbergi með sturtu. Svalir í vestur með svalalokun. Sérgeymsla í sameign. Mikil og björt sameign með glerþaki, sem nú er verið að endurnýja. Félagsmiðstöð fyrir eldri borgara og heilsugæsla í húsinu. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, lgfs. Í síma 837-8889 eða hjá johanna@fstorg.is Nánari lýsing: Forstofugangur: Með fatahengi og sexföldum fataskáp sem nær upp í loft. Dúkur á gólfi. Eldhús/stofa/borðstofa: Innrétting á einum vegg með ísskáp og uppþvottavél sem fylgir. Stofa með útgengi út á svalir í vestur með svalalokun. Dúkur á gólfi. Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með sturtu með hengi og innréttingu við vask. Tengi fyrir þvottavél. Svefnherbergi: Frekar rúmgott með tvöföldum fataskáp og dúk á gólfi. Sameign og sér geymsla: Sér geymsla er í sameign. Þá er bílakjallari undir húsinu þar sem hægt er að leigja stæði. Félagsmiðstöð með alls konar starfsemi fyrir eldri borgara er í húsinu ásamt heilsugæslu. Viðhald: Verið er að laga glerþak í sameign og verður það gert á kostnað seljanda. Þar sem íbúðin er á efstu hæð eru stillansar á ganginum og því verður ekki boðið upp á opið hús heldur eingöngu einkasýningar. Ekki eru aðrar framkvæmdir á áætlun en húsinu hefur alltaf verið vel við haldið í gegnum tíðina.
Virkilega fín 2ja herbergja íbúð á frábærum stað í göngufæri við miðbæinn og alla þjónustu. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, lgfs. Í síma 837-8889 eða hjá johanna@fstorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: 1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með
Byggt 1989
70.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2001746
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Frá því húsið var byggt
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
tvöfalt
Þak
Verið að endurnýja glerþak
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
FASTEIGNASALAN TORG KYNNIR: Í miðbæ Reykjavíkur en þó utan skarkala borgarinnnar – 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftufjölbýli fyrir 67 ára og eldri þar sem allt það nauðsynlegasta rúmast vel fyrir. Opið eldhús/stofa, forstofugangur með miklu skápaplássi, baðherbergi með sturtu. Svalir í vestur með svalalokun. Sérgeymsla í sameign. Mikil og björt sameign með glerþaki, sem nú er verið að endurnýja. Félagsmiðstöð fyrir eldri borgara og heilsugæsla í húsinu. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, lgfs. Í síma 837-8889 eða hjá johanna@fstorg.is Nánari lýsing: Forstofugangur: Með fatahengi og sexföldum fataskáp sem nær upp í loft. Dúkur á gólfi. Eldhús/stofa/borðstofa: Innrétting á einum vegg með ísskáp og uppþvottavél sem fylgir. Stofa með útgengi út á svalir í vestur með svalalokun. Dúkur á gólfi. Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með sturtu með hengi og innréttingu við vask. Tengi fyrir þvottavél. Svefnherbergi: Frekar rúmgott með tvöföldum fataskáp og dúk á gólfi. Sameign og sér geymsla: Sér geymsla er í sameign. Þá er bílakjallari undir húsinu þar sem hægt er að leigja stæði. Félagsmiðstöð með alls konar starfsemi fyrir eldri borgara er í húsinu ásamt heilsugæslu. Viðhald: Verið er að laga glerþak í sameign og verður það gert á kostnað seljanda. Þar sem íbúðin er á efstu hæð eru stillansar á ganginum og því verður ekki boðið upp á opið hús heldur eingöngu einkasýningar. Ekki eru aðrar framkvæmdir á áætlun en húsinu hefur alltaf verið vel við haldið í gegnum tíðina.
Virkilega fín 2ja herbergja íbúð á frábærum stað í göngufæri við miðbæinn og alla þjónustu. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, lgfs. Í síma 837-8889 eða hjá johanna@fstorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: 1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
23/07/2019
40.950.000 kr.
31.500.000 kr.
70.9 m2
444.287 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.